Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1992, Blaðsíða 52

Ægir - 01.07.1992, Blaðsíða 52
388 ÆGIR 7/92 í s.b.-þiIfarshúsi eru tveir eins manns klefar og snyrting með salerni og sturtu. í b.b.-þilfarshúsi er einn 2ja manna klefi og stigagangar. Ibúðir eru einangraðar með steinull og klæddar með plasthúðuðum krossviði. Vinnuþilfar (fiskvinnslurými): Framan við skutrennu er vökvaknúin fiskilúga sem veitir aðgang að fiskmóttöku, aftast á vinnuþilfari. Fiskmóttöku er skipt í tvo geyrna með vatnsþéttu þili að framan með tveimur lúgum. Skipið er búið rækjuvinnslubúnaði frá Carnitech. Búnaður er til flokkunar (BSL flokkunarvél), pökkun- ar og frystingar, en án suðu. Tvær Póls skipavogir eru á vinnuþilfari og Strapex bindivél. I skipinu eru eftirfarandi frystitæki: Einn láréttur 18 stöðva plötufrystir frá Sabroe, afköst 5 tonn á sólar- hing, og tveir lóðréttir 25 stöðva plötufrystar frá Dybvaad Staalindustri, afköst 5 tonn á sólahring hvor. Vinnslurými er einangrað með steinull og klætt með plasthúðuðum krossviði. Fiskilest (frystilest): Fiskilest er búin fyrir frystingu (-30°C) og er lestin einangruð með polyurethan og klædd með glertrefja- plötum. Kæling er með kælileiðslum í lofti lestar. Á miðri lest er eitt lestarop með lúguhlera, búinn tveimur smálúgum. Á efra þilfari, upp af lestarlúgu, er losunarlúga með stálhlera slétt við þilfar. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindubúnaður skipsins er vökvaknúinn (lágþrýsti- kerfi) frá A/S Hydraulik Brattvaag og er um að ræða tvær togvindur, tvær grandaravindur og akkeris- vindu, auk þess er skipið búið fjórum háþrýstiknún- um hjálparvindum frá DCV Hydrau. Losunarkrani er frá HMF. Aftantil á togþilfari, s.b.- og b.b.-megin, eru tvær togvindur (splittvindur) af gerð D1A10, hvor búin einni tromlu (510 mmo x 1800 mmo x 464 mm) sem tekur um 1000 faðma af 2 3/4" vír og knúin af einum MA10 vökvaþrýstimótor. Togátak vindu á miðja tromlu er 4.6 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 80 m/mín. Fremst á efra þilfari, í hvalbaksrými, eru tvær grandaravindur af gerð DSM2202. Hvor vinda er búin einni tromlu (380 mmo x 1200 mmo x 350 mm) og knúin af einum M2202 vökvaþrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. víralag) er 4.0 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 60 m/mín. Skipið er búið fjórum háþrýstiknúnum hjálpar' vindum, þ.e. tveimur hífingavindum á hvalbaksþil' fari aftan við brú; og tveimur afturskips, pokalosun- arvindu og útdráttarvindu. S.b.-megin aftast á hvalbaksþiIfari er losunarkram af gerð A-90-KU2M, lyftigeta 1.5 tonn við 6 nietra arm, búinn Pullmaster PL4 vindu. Akkerisvinda er á hvalbaksþiIfari, framan vió bru- Vindan er af gerð B3, búin tveimur keðjuskítum (önnur útkúplanleg) og tveimur koppum. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjá: Furuno FRS-48, 48 sml Ratsjá: Furuno FCR 1401 litaratsjá, 48 sml, me AD10S gyrotengingu Seguláttaviti: Bergen Nautik Gyroáttaviti: Sperry SR 120 Sjálfstýring: Robertson AP9 Vegmælir: Ben Amphitrite Miðunarstöð: Simrad NW Loran: Koden LR 770 Loran: Apelco DXL 6000 Gervitunglamóttakari: Koden KGP 910 (GPS) Gervitunglamóttakari: Furuno GP500 (GPS) Leiðariti: Furuno GD 2000 með tengingu við FC 1401 Leiðariti: Marbendill (tölvuplotter) Dýptarmælir: Simrad EQ 38 með MC botnstækkun Dýptarmælir: Simrad EQ 50 Fisksjá: Simrad CF 100 Aflamælir: Scanmar CGM 03 með SRU 400 mótta ara Talstöð: Skanti TRP8250, mið- og stuttbylgjustöð Talstöð: Sailor T126/R104, miðbylgjustöð Örbylgjustöð: Sailor RT2047 (duplex) Örbylgjustöðvar.Tvæ'c Sailor RT144B (simplex) Veðurkortamóttakari: Simrad NF753 Af öðrum tækjabúnaði má nefna Amplidan 90 kallkerfi, Sailor R501 vörð, Sailor móttakara, Thrane, TT1600 telextæki, Microline prentara og Nec skj3'^ skipinu er olíurennslismælir frá Örtölvutækni °$ sjónvarpstækjabúnaður með einni tökuvél í gran aravindurými. Fyrir togvindur, grandaravindur og hjálparvin eru stjórntæki í brú, jafnframt eru togvindur bu ‘ átaksjöfnunarbúnaði. Af öryggis- og björgunarbúnað má nefna: ti ^ Zephyr slöngubát með 15 ha utanborðsvél, gúmm' björgunarbáta, flotgalla og reykköfunartæki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.