Ægir - 01.07.1992, Blaðsíða 16
352
ÆGIR
7/92
Tafla 1 Aukning magns helstu tegunda
Tegund Verkunaraðíerð Magnaukning 1985-1990
Lax Heill/ísaður 727%
Lýsingur Fryst flök 518%
Rækja Heilfryst 403%
Lax Heilfrystur 202%
Túnfiskur Niðursoðinn 195%
Tafla 2 Aukning annarra tegunda
Tegund Verkunaraðferð Magnaukning 1985-1990
Karfi Heil l/ísaður 947%
Langa Heil/ísuð 787%
Karfi Fryst flök 600%
Túnfiskur Fryst flök 430%
Smokkfiskur Frystur 319%
Rækja Cufusoðin 314%
Lax Reyktur 303%
Lýsingur Fryst t’lök 285%
Stórhumar Lifandi 275%
Flatfiskur Heilfrystur 260%
Humar Heill/kældur 223%
Krabbar Gufusoðnir 217%
ufsi, skelfiskur, lax og lýsingur.
Fiskurinn er seldur til neytenda
verkaöur á ýmsan máta. T.a.m. er
þorskurinn að mestu seldur ísvar-
inn eða frosinn og sama gildir um
flestar aðrar botnfisktegundir.
Túnfisk, sardínur og makríl fá
franskir neytendur að jafnaói nið-
ursoðin, en laxinn reyktan og
sömuleiðis síldina. Ostrur, kræk-
lingur og rækja er vinsæll matur í
Frakklandi og neysla þessara teg-
unda meiri þar en víðast annars-
staðar. Þessar tegundir eru að
jafnaði aðgengilegar á frönskum
mörkuóum, ýmist lifandi eða
soðnar og frystar eins og Islend-
ingar þekkja best af vinnslu rækju
hér á landi.
Aukinn innflutningur á sjávar-
afurðum
í meðfylgjandi töflum er sýnd
þróun innflutnings sjávarafurða á
Frakkland. Tafla 1 sýnir aukningu
nokkurra helstu tegundanna sem
Frakkar flytja inn á tímabilinu
1985-1990. Tafla 2 sýnir hver
aukning magns annarra tegunda
er mest hlutfallslega.
Eins og fram kemur í töflunum
hefur innt'lutningur sjávarafurða
farið hraðvaxandi á tímabilinu
1985-1990. Ýmsar kunnuglegar
tegundir sjást þarna, t.a.m. rækjan
í töflu 1, en innflutningur á rækju
sem var þegar árið 1985 meðal
þeirra tegunda sem Frakkar neyttu
í mestum mæli, hefur vaxið um
403% á þessum tíma. I töflu 2 eru
líka tegundir sem raktar verða^tii
íslandsmiða eins og karfi, langa
og humar. Ef fram heldur sern
horfir um útflutning héðan a
Frakklandsmarkað má búast við
að svipuð könnun gerð inna'1
fárra ára sýni enn fleiri íslenskai
tegundir. Franski markaðurinn er
nefnilega sá markaðurinn sem
opnastur hefur verið fyrir nýjLin1
tegundum héðan og er Þa'
skemmst að minnast búrfisksins-
Þorskur er ekki meðal þeirra teg'
unda sem aukast mest að magm 1
sölu í Frakklandi á undanförnun1
árum. Enda eðlilegt í Ijósi þess a
annarsvegar er löng hefó tyr|r
neyslu á þorski í öllum lönduni
við N-Atlantshaf og hinsvegar a
framboð þessarar tegundar a
heimsmarkaði hefur minnkaö sV°
að slegist er um hvern sporð sem
til skiptanna er.
Stórmarkaðir selja vaxandi hluta
sjávarafurða í Frakklandi og va'
hlutdeild þeirra í heildarsölu sjá'
arafurða 40.4% árið 1990. Að þxl
er frystar afurðir varðar, sem er
stærsti hluti útflutnings íslendinga
inn á markaðinn, er hlutdei
franskra stórmarkaða um 64%-
Hér hefur einungis verið fjalla
um hluta þess efnis sem tVam
kemur í skýrslu Marie Christine
Monfort og vafalaust eru niarg1
hér á landi sem vilja vita me|ra
um þróun franska markaðarin
undanfarin ár í leit aó nýjum u
flutningstækifærum á íslensku
sjávarafurðum.
Fróðleiksfúsum skal á Þa
bent að skýrsluna er hægt a
fá á ensku með því aó skrita
til:
Marie Christine Monfort
14, rue Divivier
75007 Paris