Ægir - 01.07.1992, Blaðsíða 24
360
ÆGIR
7/92
1.876 tonn 1986.
Á annarri mynd sem fylgir með
þessum pistli sést landshlutaskipt-
ing ufsaaflans. Mesta hlutdeild
einstakra landshluta ufsaafla árið
1991 hafði Reykjanes, 30.007
tonn eða 30.2% heildarafla af
ufsa. Árinu áður var landað í
þessum landshluta 27.520 tonn-
um af ufsa (29%). Á Suðurlandi
var landað 15.365 tonnum af ufsa
sem var 15.5% af afla ársins
1991. Árið áður komu 15.714
tonn af ufsa á land á Suðurlandi
(16.5%). Vesturland var með
5.890 tonn eða 5.9% aflans, sem
var svipað og árið áður. Afli af
ufsa á Vestfjörðum óx töluvert
milli ára eða úr 4.879 tonnum
1990 í 6.198 tonn 1991. Á Norð-
urlandi vestra var landað 6.080
tonnum af ufsa sem einnig var
mikil aukning t'rá fyrra ári þegar
at'linn var4.013 tonn. Norðurland
eystra var með 14.499 tonn 1991
en 13.234 tonn af ufsa árið áður-
Austfirsk fiskvinnsla tók til sm
fjórðungi meiri ufsaafla 1991 en
árið á undan eða 13.173 tonn
1991, en landaður at'li ufsa á
Austurlandi var 10.721 tonn
1990. Á erlenda ísfiskmarkaði
fóru einungis 8.177 tonn árið
1991 á móti 13.173 tonnum a1
ufsa árið áður.
Karfi
Afli úr heíðbundnum karfa-
stot'num, þ.e. guilkarfa og djúp'
karfa, het'ur verið nokkuð stöðug-
ur undanfarin ár. Afli úthafskarta
hefur hinsvegar farið vaxandi- A
fyrrtöldu tegundunum veiddust
96.772 tonn árið 1991 á rnóti
90.892 tonnum af karfa árið áður-
Árió 1989 nam karfaaflinf
91.544 tonnum. Meðaiársafli at
karfa á níunda áratugnum var
96.000 tonn. Afli úthafskarfa var
7.570 tonn á árinu 1991, en var
3.911 tonn 1990 og 1.374 tonn
árið 1989. Alls nam því karfaafl'
inn 104.342 tonnum árið 1991,
en það er mesti afli af karfa af ls'
landsmiðum síðan árið 1984 þeg
ar aflinn var 108.270 tonn. Mest-
ur var aflinn 1983, eða 122-749
tonn.
Aflaverðmæti karfans var 6.36
milljón króna á móti 5.239 mil I
ónum króna á árinu 1990. ^ar
karfinn þannig næstverðmaetasta
fisktegundin sem veiddist við
land á árinu, næstur á et'tir þors ■
Hefur aflaverðmæti karfa aukist '
krónum um 21.4% milli ára. At a
verðmæti úthafskarfa á árinu var
318.4 milljónir króna, en var
167.8 milljónir króna árið 199
og 55.7 milljónir árið 1989-
dollurum talió nam aflaverðmæ 1
alls karfaaflans 1991 rúm|ega
107.7 milljónum, en var árið aðu
92.8 milljónir dollara. Hefur
verðmæti karfaaflans aukist u
Karfaafli 1968-1991
Þúsundirtonna
140
68 70 72 74 76 78 80 82 84 86 88 90
Fiskifélag islands
Verd á karfa e. mánuðum
Kr
— Markaðir + Gámar * Alls Bein sala