Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1955, Side 4

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1955, Side 4
Sigurðssonar og allmörg fleiri. Meginþorri þeirra rita og ritgerða, er fjalla um stjórnfrelsisbaráttuna, fyrirfinnst því ekki í skrá þessari, þótt ýmis þeirra séu öðrum þræði réttarsögulegs efnis eða fjalli um réttarsamband Islands gagnvart Danmörku. 1 skrána eru yfirleitt ekki tekin sérprentuð lög eða til- skipanir, en mörg lagaboð hafa verið sérprentuð fyrr og síðar. Undantekning er gerð um meiri háttar lagabálka, sem sérprentaðir hafa verið með skýringum. Æskilegt væri, að einhver tæki sér fyrir hendur að taka saman skrá um lögfræðilegar ritgerðir í dagblöðum og vikublöðum, en tafsamt mun það verk verða. Þá er ekki síður æskilegt, að gerð verði skrá um rit erlendra höfunda um íslenzkan rétt og réttarsögu. Það mun verða vanda- verk, enda mikill fjöldi rita og ritgerða til um þau efni, einkum þó um réttarsögu. Talsverðan stuðning má þó fá í bókfræðiritum Halldórs Hermannssonar. Skráin er í tveim hlutum. Fyrri hlutinn (A) er höfunda- skrá og raðað eftir stafrófsröð höfunda eða heiti bóka, þar sem ekki er um sérstakan höfund að ræða. 1 síðari hluta (B) er flokkað eftir efni, en stafrófsröð höfunda látin ráða innan hvers flokks. 1 fyrri skránni eru greinilegri upplýsingar, og geta þeir, sem nota síðari skrána, leitað í hinni fyrri um fyllri upplýsingar um hvert rit. Vafalaust munu einhverjar villur vera í skránni, og þótt ég hafi gert mér far um að forðast þær, geri ég mér ekki vonir um að sh'kt hafi tekizt. Ymsir hafa látið mér í té upplýsingar, er að gagni hafa komið við gerð skrárinnar, og er ég þakklátur fyrir. Eink- um hefur prófessor Ármann Snævarr veitt mér drjúga aðstoð. Þá ber mér að þakka þeim prófessor Th. B. Líndal og Sigurði Líndal, syni hans, margvíslegar lagfæringar og leiðbeiningar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.