Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Page 6

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Page 6
4 Háskólaráðið samþyldi einnig, að veita kand. Páli Sveinssyni leyfi til að halda fyrirlestra í kenslustofum há- skólans um frakknesk fræði. Til þessara fyrirleslra var stofnað af hálfu »Alliance francaise« í Reykjavík. Til þess að gera tillögur um úthlutun styrks lil skálda, rithöfunda o& listamanna (sbr. Fjárlög 1916—T7, 15. gr. 20.), kaus háskólaráðið af sinni hálfu prófessor Guðmund Hannesson. Ákveðið var að selja Árbók háskólans, þeim er kaupa vildu, fyrir 3 kr. hvert ár. Laugardaginn 17. júní var kosinn, á almennum kenn- arafundi, rektor háskólans fyrir næsta háskólaár, frá 1. okt. 1916 til jafnlengdar 1917. Kosningu hlaut prófessor Haraldur Níelsson. Deildarforsetar voru kosnir nokkru siðar fyrir sama límabil: í guðfræðisdeild: prófessor Jón Ilelgason (endurkosinn). - lagadeild: setlur prófessor Ólafnr Lárusson. - læknadeild: prófessor Guðnuindur Hannesson. - heimspekisdeild: prófessor dr. phil. Ágúst H. Bjarna- son (endurkosinn). II. Kennarar háskólans og starfsmenn. Kennarar háskólans voru: í Guðfræðisdeild: Prófessorarnir Jón Helgason og Haraldur Nielsson og dócent Sigurður P. Sivertsen.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.