Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Síða 10

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Síða 10
8 52. Kristin Ólafsdóttir. 53. Kristján Arinbjarnarson. 54. Kristmundur Guðjónsson. 55. Ólafur Jónsson. 56. Páll V. Guðmundsson. 57. Snorri Halldórsson. 58. Vilmundur Jónsson. 59. Þórhallur Árnason. IV. Kenslan. Guðfræðisdeildin. Prófessor Jón Helgason: 1. Fór með yfirheyrslu yfir hina almennu kirkjusögu, mið- aldasöguna alla fram að siðbót og þvi næst yfir megin- hluta siðbótarsögunnar, 3 stundir á viku bæði misserin með öllum stúdentum deildarinnar. Við kensluna var notuð »Almenn kristnisaga« kennarans, II. bindi, og það sem prentað er (11 arkir) af III. bindi; en við sið- bótarsöguna Kirkehistorie II. eftir Lorenz Bergmann (Khavn 1910). 2. Fór með yfirheyrslu yfir irúfrœðina, 2 stundir á viku fyrra misserið, og var sú ýfirheyrsla ætluð elstu stúdent- unum. En síðara misserið fór liann með yfirheyrslu og viðtali, 5 stundir á viku, yfir trúfræðina og var þá lögð til grundvallar bók dr. theol. F. C. Krarups: Livs- forstaaelse. Ivristelig Troserkendelse fremstillet i Sam- menhæng (Khavn 1915). Tóku yngri deildirnar báðar þátt í yfirheyrslunni.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.