Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Page 11
9
3. Fór hann með yfirheyrslu og viðtali yfir Rómverja-
brjefið, 3 stundir á viku fyrra misserið, og töku allir
slúdentar deildarinnar þáll í yfirheyrslunni.
Prófessor Haraldur Níelsson:
1. Las fyrir bókmeniasögu gamla leslameniisins, 3 stundir
á viku fyrra misserið, en fór með yfirheyrslu yfir hana
3 stundir á viku síðara misserið (meiri hluta þess).
2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir síðara Korintubréf,
2 stundir á viku, og yfir Markúsar guðspjall, 3 stundir
á viku, hvorttveggja fyrra misserið. Ennfremur yfir
Poslulasöguna (l,i—15,33), 2 stundir á viku síðara
misserið.
3. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir valda kafla gamla
teslamenlisins (Fyrri Samúelsbólc 1 — 15, og Amos), 3
stundir á viku siðara misserið og þær stundir, sem
afgangs urðu frá bókmentasögu gl. testamentisins.
Dócent Sigurður P. Sívertsen:
1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir siðfrœði (Christian
Ethics b)r Newmann Smyth), 2 stundir á viku fyrra
niisserið.
2. Fór með yfirheyrslu yfir guðjrœði nijja testamentisins,
2 stundir á viku fyrra misserið.
3. Hafði verklegar æfmgar í ræðugjörð og barnaspurn-
ingum, las yfir leiðbeiningar um ræðugjörð og hafði
viðtal og yfirheyrslu í prédikunarfræði og barnaspurn-
ingarfræði, 3 stundir á viku fyrra misserið.
4. Fór með yfirheyrslu yfir Jóliannesar guðspjall, 5 stundir
á viku síðara misserið og yfir Opinberunarbókina, Fil-
ippíbrjefið og Ilebreabréfið, 1 stund á viku fyrra og 3
stundir á viku síðara misserið.
Skrifegar œfingar voru haldnar niestan hluta siðara
misseris einu sinni á viku af öllum kennurunum í sam-
einingu.
2