Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Page 13

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Page 13
11 með eldri nemendum. í lok misserisins fór hann yfir helsiu kvensjúkdóma, i þessum sömu stundum. 2. Fór á íyrra misseri í 2 stundum á viku yfir almenna handlœknisfrœði með yngri nemendum. 3. Veitti tilsögn í handlœknisvitjun, fyrra misserið, 2 stundir á viku í lækningastofu háskólans og daglega í St. Josephs spítala. 4. Fór fyrra misserið yfir almenna sjúkdómafrœði með yngri nemendum- í 3 stundum á viku. Til grundvallar við kensluna í þessum greinum voru lagðar sömu bækur og fyrirfarandi ár. Nálega alt síðara misserið var hann fjarverandi vegna veikinda, og tók þá prófessor Guðmundur Hannesson að sjer kensluna i handlæknisfræði og hjeraðslæknir Jón Hj. Sigurðsson í alm. sjúkdómaíræði. Prófessor Guðmundur Hannesson: 1. Lí/jœrajrœði. a) Fór yfir alla kerjalýsingu með viðtali og yfir- heyrslu. Broesike: Lehrbuch der normalen Anatomie var notuð við kensluna og Toldt’s Atlas der Anatomie. Auk þessa fór hann i lok siðara misseris yfir fóstur- fræði. Við kensluna var farið eftir skrifuðum fyrir- lestrum og hafðir uppdræltir til skýringar. Til kensl- unnar gengu ö stundir fyrra misserið, en 5 hið siðara. b) Fór yfir svœðalgsing í 2 stundum á viku með viðtali og yfirheyrslu. Corning: Lehrbuch der topo- graphischen Anatomie var notuð við kensluna. c) Leiðbeindi yngri nemendum fyrra misserið í í greiningu líffæra á líkum. Síðara misserið skorti verkefni. 2. Heilbrigðisfrœði. Fór yfir heilbrigðisfræði Gárlners í 2 stundum á viku bæði misserin. Fyrra misserið var gengið með

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.