Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Qupperneq 14

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Qupperneq 14
12 stúdentum um bæinn til þess að sjTna þeim ýmisleg mannvirki, sem snerta heilbrigðismál. 3. Yfirsetufrœði. Fór með viðtali og yfirheyrslu yfir kenslubók próf. Kr. Brandt’s í 2 stundum á viku. Síðara misserið æfði hann stúdenta verklega i fæðingarhjálp á konulíkani. Þegar nokkuð var liðið af vormisserinu, tók hann við kenslu prófessors Guðm. Magnússonar i eftirfarandi greinum. 4. Handlœknisfrœði. a) Fór yfir handlœknissjúkdóma á höfði með eldri nemendum, 3 stundir á viku. b) Fór með viðtali og yfirheyrslu yfir almenna handlœknisfrœði með yngri nemendum, 1 slund á viku. c) Veitti lilsögn í handlœknisvitfnn, 2 slundir á viku, i lækningaslofu liáskólans og daglega í St. Josephsspitala, þegar verkefni leyfði. Aukakennari Jón Hj. Sigurðsson, hjeraðslæknir. Lyflœknisfrœði. a) Fór með yfirheyrslu og viðlali yfir sjúkdóma í hjarta, maga, lifur, lífhimnu, blóði og kirtlum og hluta af taugakerfi með eldri nemendum i 4 slundum á viku. J. von Mering: Lehrbuch der inneren Medizin var lögð til grundvallar við kensluna. Fór ennfremur i fyrirlestrum yfir helslu tegundir húð- sjúkdóma og meðferð þeirra. b) Veitti eldri nemendum lilsögn í rannsókn sjúklinga með lyflæknissjúkdóma i lækningaslotu háskólans, 2 stundir á viku. c) Veitti eldri nemendum tilsögn í lyftœknisviljim i St. Josephs spitala, 1 slund daglega, þegar verkefni var til. d) Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir helstu atriði sjúkdómsrannsókna með yngri nemendum, 1 stund á viku.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.