Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Page 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Page 15
13 Rannsóknaruðferðir sýndar verklega þegar auðið var. Seijert & Miiller: Taschenbuch der medizin.-klin. Diagnostik var noluð við kensluna. Þegar nokkuð var liðið af vormisserinu, tók hann við kenslu í alm. sjúkdómafrœði fyrir prófessor Guðm. Magnússon. Aukakennari Sœmundur Bjarnhjeðinsson, prófessor: 1. Lijfjafrœði. Fór í fyrirleslrum yfir almenna lyfjafrœði og með við- tali og yflrheyrslu yfir lyfjafræði með eldri nemendum. Gengu til þess 3 slundir á viku bæði misserin. 2. Holdsveiki. Leiðbeindi elslu nemendum í rannsókn holdsveiklinga í Laugarnesspílala og aðgreining holdsveikinnar frá öðrum sjúkdómum, 1 stund á viku siðara misserið. Aukakennari Pórður Sveinsson, geðveikralæknir: 1. Rjettarlœknisfrœði. Fór í einni stund á viku bæði misserin með yfir- heyrslu og viðtali með eldri nemendum yfir rjellar- lœknisfrœði. Til grundvallar við kensluna voru lagðar Retsmedicinske Forelæsninger eftir K. Pondoppidan og Hugo Marx: Praktikum der gerichllichen Medizin. 2. Geðveiki. Hjelt fyrirleslra fyrir eldri nemendum um geðveiki i 1 stund á viku bæði misserin. Til hliðsjónar voru not- aðar: E. Krápelin: Einfúhrung in die psychiatrische Klinik og Binswanger tt Siemerling: Lehrbuch der Psychiatrie. Aukakennari Andrjes Fjeldsted, augnlæknir: a) Fór með yfirheyrslu og viðtali með elstu nemend- um i 1 slund á viku bæði misserin yfir augnsjúkdóma.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.