Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Síða 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Síða 16
14 Cart Adam: Taschenbuch der Augenheilkunde var notuð við kensluna. b) Kendi eldri nemendum verklega í 1 stund á viku bæði misserin greining og meðjerð augnsjúkdóma við ókeypis iækningu háskólans. Aukakennari Gunnlaugur Claessen, rorstöðumaður Röntgenstofnunarinnar: Fór með viðtali og yfirheyrslu með yngri nemendum i 3 stundum á viku bæði misserin yfir líjeðlisírœði. Farið var yfir alla Halliburlons Handbook of Physiology, nema katlann um sjónina. Aukakennari Ólajur Porsleinsson, háls-, nef- og eyrnalæknir: Háls-, nef- og egrnasjúkdómar. a) Iíendi eldri nemendum háls-, nef- og egrnasjúk- dóma með fyriilestrum, viðtali og yfirheyrslu i einni slund á viku bæði misserin. Kayser: Ivehlkopf, Nasen- und Ohrenlcrankheilen og H. Mggind: De overste Luftvejes Sygdomme voru notaðar við kensluna. b) Ivendi eldri nemendum við ókeypis lækningu há- skólans greining og meðferð nefndra sjúkdóma í 1 stund á viku bæði misserin. Aukakennari Ásgeir Torjason, efnafræðingur: a) Fór mcð viðtali og yfirheyrslu með yngstu nem- endum i 6 stundum á viku fyrra misserið yfir ótífrœna og lífrœna efnafrœði. Við kensluna voru notaðar: Uorganisk Kcmi og Organisk Kemi, báðar eltir Odin Christensen. Á siðara misserinu fór hann i 2 stundum á viku aftur yfir sömu bækur. b) Hafði fyrra misserið 3x3 stundir og siðara miss- erið 2X3 stundir á viku æfingar i ólífrœnni efnarannsókn.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.