Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Síða 19
17
Síðara misserið:
1. Fór í forspjallsvisindum yfir Almenna sálarfrœði og Al-
menna rökfrœði eftir kennarann, einu sinni yfir sálarfræð-
ina og tvisvar yfir rökfræðina, með viðræðum og yfirheyrsl-
um, fjórar stundir á viku fram til loka maímánaðar.
2. Hjelt fyrirlestra fyrir almenning um undirstöðuairiði
sálarfrœðinnar. Efni fyrirlestranna: I. Hugmyndir
manna um sálina; II. Efni, líf og andi; III. Upphaf lifs
og meðvitundar; IV. Orsakir þróunarinnar; V. Þróun
mænukerfisins; VI. Þróun meðvitundarinnar; VII. Sjálfs-
vera mannsins og þróun hennar; VIII. Sálar lif manns-
ins og þróun þess. Ein stund á viku lil aprílloka.
Dócent Jón Jónsson:
Fyrra misserið:
1. Hjelt áfram fyrirlestrum um sögu íslands eftir 1700
(tímabilið 1707—1787). Tvær slundir á viku.
2. Hjelt fyrirlestra um verslunarsögu íslands (lil 1262).
Ein stund á viku.
Síðara misserið:
1. Hjelt áfram fyrirlestrum um sögu íslands eftir 1700
(tímabilið 1787—1830). Tvær stundir á viku.
2. Hjelt áfram fyrirlestrum um verslunarsögu íslands (frá
1262—1600). Ein stund á viku.
Bjarni Jónsson frá Vogi, kennari i grísku og latínu:
Fyrra misserið:
1. Fór yfir höfuðatriði grískrar málfrœði með byrjendum og
40 bls. í 8blbr- af Austurför Kgrosar, fimm stundir á viku.
2. Hjelt fyrirlestra um bókmentasögu Grikkja, inngang, lýsing
lands og þjóðar, upphaf bókmenta og sagnaljóð út blóma-
öldina.
Siðara misserið:
1. Hjelt áfram byrjendakenslu í grisku og las með nem-
3