Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Blaðsíða 20

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Blaðsíða 20
18 endum í Auslurför Kýrosar 64 bls. í 8blbr, og rifjaði upp aftur málfræðina íyrir þeim. Fimm stundir á viku. 2. Hjelt áfram fyrirlestrum um gríska bókmentasögu, sagnaljóð. Ein stund á viku. 3. Hjelt nokkra fyrirlestra um Cicero, einkum mælsku- fræðirit hans, og byrjaði að fara yfir De oraiore. Ein stund á vilcu. Sendikennari Holger Wielie, dócent. Fyrra misserið: 1. Flutti fyrirlestra (á dönsku) um dönsk heijukvœði og þjóðvísur. Tvær stundir á viku. 2. Hjelt æfingar í dönsku fyrir þá, sem lengra voru komnir (bljóðfræði og merkingarfræði); voru lesin brot úr: Yngre danske Digtere 1800—1890. Tvær stundir á viku. 3. Flutti fyrirlestra (á íslensku) um sögu danskrar tungu. Ein slund á viku. Síðara misserið: 1. Flulli fyrirlestra (á dönsku) um gamanleika Dana (16. öld til J. L. Heiberg). Tvær stundir á viku. 2. Fór yfir ýms dönsk kvœði frá 18. öld (á dönsku). (Iv. Mortensen: Litteraturudvalg for Gymnasiel, II. bd. 1. var notað). Ein stund á viku. 3. Fór yfir valda kaíla i Svensk Lœsebog eftir Agerskov og Narregárd (munnlegar æfingar á islensku), og voru jafnframt skýrð helstu atriði sænskrar málfræði. Ein stund á viku. Einkakennari dr. phil. Alexander Jóhannesson: Síðara misserið: L Flutti nokkra fyrirlestra (á þýsku) um œskuár Goethes. Ein stund á viku. 2. Lauk við að skýra leikrit Schillers: Die Jungfrau von Orleans. Ein stund á viku.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.