Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Page 21

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Page 21
Sjereinkunnir við embællispróf í guðfrœði sumarið 1916. 19 3. Hjelt áfram kenslu í gotnesku og lagði einkum áherslu á samanburð gotnesku og norrænu. Ein stund á viku. V. Próf. Guðfræðisdeildin. Embœtlispróf í guðfrœði. e Job 5 "oc c LO O n < H» Barnaspurningar. r—« r-jeo Prjedikun. ▼-H Kirkju- og trúarlærdóms- MjCO saga munnleg. CT> Kirkju- og trúarlærdóms- (MjcO saga skriíleg ; Samstæðileg guðfræði muntileg. Samslæðileg guðlræði r-(|co skrifleg. r-ljcO Nýja testamenti munnlegt Nýja testamenti skriílegt. 00 Gamla testamenti munnl. 00 Gamla testainenli skriflegt. co £3 0 c C/3 c/3 c 'CZ -5 c C/3 & c ci c CL> V3 S-. O A Sumarið 1910 gekk einn stúd- ent undir próf og stóðst það. Skriflega prófið fór fram dagana 2.—6. júní, en munnlega prófið 14. og 15. júní. Hinir skipuðu prófdómendur, Þórhallur bisk- up Bjarnarson og dómkirkju- prestur Bjarni Jónsson, dæmdu báðir um úrlausnirnar. Verkefni við skrifl. prófið voru: í gamla testamenlisfræðum: Siðbót Jósía og afleiðingar hennar fyrir trúarlíf i ísrael. í nýja testamentisfræðum: Að skýra kaflann Jóh. 13,-i-n. í samstæðilegri guðfræði: Verkmannamálin og hvernig kristnir menn og kirkjufjelög eigi að snúast við þeim vanda- málum nútimans. í kirkjusögu: Anselmus frá Kantaraborg. Prjedikunartexti: Mark. 11, 20-25. G

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.