Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Page 25

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Page 25
23 Heimspekisdeildin. Undir próf i forspjallsvísindum gengu 5. júni 191G þessir stúdentar: Benedikt Árnason . . Daníel Fjeldsted . . . Eggert ó. B. Einarsson Freysteinn Gunnarsson Guðni Hjörleifsson . . Jón Árnason . . . . Jón Kjartansson . . . Katrín Thoroddsen . . Kjartan Ólafsson . . . Lárus Arnórsson. . . Þórunn Hafstein . . . og hlaut II. betri einkunn. — — I. ágætis----- — - I. — — II. betri------ — II. —--------------- — I. ágætis----------- — I. ---- — I. ---- VI. Söfn háskólans. Deildirnar hafa eins og fyr skift á milli sín þeim 1800 kr., sem veittar voru á fjárlögum til bókakaupa og aukið með þeim bókasöfn sín. Auk þess voru á aukafjárlögum veittar 500 krónur til bókakaupa í klassiskum fræðum, og var það fje einnig notað alt. Nokkrar bækur hafa háskólanum verið gefnar og koma hjer á eftir gefendur þeirra og tala bindanna: Háskólinn í Kaupmannahöfn 22, háskólinn í Kristjaníu 3; háskólinn i Lundi 1; háskólinn í Uppsölum 1; háskólinn í Illinois 1; Hinn alm. mentaskóli í Bvik 1; Hagstofan 2; American Oriental Society 3; M. phil. Karl Kúchler 1; Guð- mundur Magnússon prófessor 1; Jón Rósenkranz háskóla- ritari 3.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.