Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Page 31

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Page 31
29 Utanfararstyrkur guðfræðiskandidata. Þessi styrkur er úr sjóði kommúnitetsins i Kaup- mannahöfn og var áður veittur stúdentum við prestaskól- ann i Reykjavik. Þegar stofnun prestaskólans var ákveðin með konungsúrskurði 21. maí 1847, var um leið gefið leyfi til þess að veila mætti á ári hverju úr sjóði kommúnitets- ins þrjár ölmusur hinum fátækustu nemendum prestaskól- ans, 80 ríkisdali hverjum. Síðar varð þessi styrkupphæð 600 krónur samlals á ári. Þegar háskólinn var slofnaður og prestaskólinn Iagður niður sem sjerstök stofnun, var gengið út frá því að þessi kommúnitetsstyrkur nnindi falla niður, og það því fremur sem engin tilkynning kom um greiðslu á honum fyrstu árin. — En vorið 1915 fjekk guðfræðisdeild háskólans ávísun frá Stjórnarráði íslands upp á 3 • 600 = 1800 krónur, sem Stjórnarráðinu höfðu verið sendar úr sjóði kommúnítetsins, sem styrkur handa prestaskólanemendum fyrir árin 1912— ’13, 1913—’'14 og 1914—15. En vegna þess að ekki þótti fulltrygt að athuguð hefði verið sú breyting, að prestaskólinn var nú orðinn að há- skóladeild, þá var gerð fyrirspurn um það til yfirstjórnar komnninitetsins, hvort fjeð hefði verið sent í því skyni að styrkja nemendur guðfrœðisdeildar Háskóla Islands. — Svör komu til Stjórnarráðs íslands frá kirkju- og kenslu- málaráðaneytinu danska, þess efnis, að nokkur vafi gæti leikið á heimild til þessa, en jafnframt var beiðst umsagnar og tillagna Stjórnarráðsins í málinu. Sljórnarráðið leitaði til háskólans og háskólaráðið samþykti 4. sept. 1915 svo- hljóðandi fundarályktun, að fenginni umsögn guðfræðis- deildar: »Háskólaráðið álítur, að mál þetta sje þess eðlis, að það heyri eingöngu undir úrskurðarvald Ivonsi- storiums við Kaupmannahafnarháskóla og kirkju- og

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.