Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Qupperneq 39

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Qupperneq 39
F ylgisk jöl. i. Skipulag'sskrá fyrir „Háskólasjóð hins íslenska kvenfjelags“. r. gr. Hið íslenska kvenfjelag gefur hjer með Háskóla íslands sjóð, sem nemur 4000 krónum i bankavaxtabrjefum Landsbankans og 143 kr. 64 aur. í sparisjóðsbók, samtals 4143 kr. 64 aur., með þeim skil- málum, er hjer segir: 2. gr. Sjóðurinn heitir »Háskólasjóður hins íslenska kvenfjelags«. 3. gr. Stjórn sjóðsins skipa þeir menn, er sitja i Háskólaráðinu á hverjum tíma sem er. — Stjórnendur skifta með sjer starfinu inn- byrðis. 4. gr. Sjóðinn skal ávaxta á jafn-tryggilegan hátt og fje ómyndugra. 5. gr. Höfuðstólinn má aldrei skerða og ennfremur skal leggja helm- ing vaxtanna við höfuðstólinn árlega.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.