Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1924, Qupperneq 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1924, Qupperneq 12
10 og framburði 1 stund í viku fyrra misserið og 2 stundir i viku hið síðara. Dócent Magnús Jónsson. 1. Fór yfir kirkjusögu frá upphafi Klúnýtimabils fram að siðbót, 2 stundir í viku fyrra misseri en 3 stundir í viku mestan hluta siðara misseris. Almenn kristnisaga eftir dr. Jón Helgason notuð. 2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Jóhannesarguðspjall eftir gríska textanum 4 stundir í viku fyrra misserið. 3. Fór með yfirheyrslu og viðtali vandlega yfir Rómverja- brjefið á íslensku 3 stundir í viku síðara misserið meðan til vanst, en að því loknu 4. yfir 2. Pjelursbrjef, Júdasarbrjef og 2. Pessalonikubrjef í sömu stundum. »Die Schriften des N.T.« liöfð við allar skýringarnar. 5. Flutti i siðustu kenslustundunum fyrirlestra fyrir stúdent- unum um launhelgarnar í Elevsis. Læknadeildin. Prófessor Guðmundur Magnússon: 1. í handlœknisfrœði var á fyrra misserinu i 4 stundum á viku farið yfir kviðslitskvilla og því næst yfir handlœknis- sjúkdóma i þvagfœrum og gelnaðarlimum karla og kvenna, en á síðara misserinu var byrjað á yfirferð yfir hand- lœknissjúkdóma á útlimum, einnig í 4 stundum á viku. 2. Æfingar voru haldnar á líki með elstu nemendum i helstu handlœknisaðgerðum fyrra misserið. 3. Nokkrar skriflegar æfingar með elstu nemendum, i hand- læknisfræði, bæði misserin. 4. Æfingar í handlœknisvitjun bæði misserin, þegar verkefni var fyrir hendi. 5. Bæði misserin, í 2 stundum á viku, var farið yfir al- menna handlœknisfrœði með yngri nemendum. Kenslan fór fram með viðtali og yfirheyrslum, og til

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.