Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1940, Síða 5

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1940, Síða 5
/i þessam timamótum í sögu háskólans, er hann flijtur i ný húsakynni eftir 29 ára starf á neðri hæö alþingishússins, hefir þótt rétt að birta skrá um ritstörf liáskólakennara á þessum árum. Skrá þessi tekur yfir bækur, ritgerðir, skáldskap, þýð- ingar, ritstjórn og útgáfur, sem birzt hafa á prenti á þeim árum, sem höfundarnir hafa starfað sem hciskólakennarar, en sleppt er þvi, sem þeir hafa ritað áður en þeir komu að háskólanum og eftir að þeir fóru frá honum. Af blaðagreinum eru teknar fáar einar og aðeins eftir suma kennarana, og hafa þeir sjálfir valið þær. Gera má ráð fyrir, að eitthvað hafi fallið niður, sem ástæða hefði verið til að nefna, einkum eftir þá kennara, sem látnir eru. 1 ráði er að gefa út siðar í Árbók háskólans samskoncir rita- skrár á nokkurra ára fresti. Reykjavik, 17. júní 19i0. Alexander JÓHANNESSON

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.