Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1940, Blaðsíða 57

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1940, Blaðsíða 57
00 Alexander Jóhannesson einkakennari 1915, síðan aukakennari, dósent 1925, prófessor 1930. 1915 „Skipið sekkur“ eftir Indriða Einarsson. ísafold, 20. nóv., 24. nóv., 1. des. 1916 Nýjar uppgötvanir um mannsröddina. Skírnir, bls. 391—404. Ættarnöfn og málfræði. ísafold, 29. marz. Prófessor Finnur Jónsson og ættarnöfnin. ísafold 3. júní. Um fegurð kvenna i nýíslenzkum skáldskap. Edda, 5, bls. 352—372. Um skáldskap Hannesar Hafsteins. Óðinn, bls. 81—86. „Tvær gamlar sögur" eftir Jón Trausta. ísafold, 8. nóv. An Deutschland. Þýzk þýðing á kvæði Sigurðar Sigurðssonar. Morg- unbl. 23. ág. 1916. (Mitteilungen der Islandfreunde 1916, 29, endur- prentað í þýzkum blöðum víðsvegar í september, t. d. í Leipziger Neueste Nachrichten, Tagliche Rundschau (7. sept.), Schlesische Zeitung (13. sept.), ennfremur í Kiel, Liibeck, Görlitz o. s. frv.). Islándische Literatur 1915. Mitteilungen der Islandfreunde, 72—74. 1917 Mærin frá Orleans, rómantiskur sorgarleikur eftir Fr. Schiller. íslenzk þýðing. Reykjavik 1917. 8vo. 195 bls. Ljóð eftir Schiller. Alexander Jóhannesson sá um útgáfuna. Rvk 1917. 12mo. xiv + 142 bls. Gestur í nýíslenzkum skáldskap. ísafold, 26. maí, 16. júní, 4. júli, 21. júlí. Lognsins skáld (Guðmundur Guðmundsson). ísafold, 1. des. Das Schiff sinkt. Schauspiel von Indriði Einarsson. Mitteilungen der Islandfreunde, bls. 59—67. 1918 Um Hindenburg yfirhershöfðingja. Lif hans og störf (= Sögur frá stríðinu 5). Reykjavík 1918. 8vo. 64 bls. Gestur: Undir ljúfum lögum. Alexander Jóhannesson bjó til prent- unar. Rvk 1918. 8vo. viij + 160 bls. „Úð“. Fréttir, 1. júli. „Úð“. Svar til Viðfinns. Fréttir, 11. júli. Orðmyndanir almennings. Fréttir, 10. júlí. 1919 Ljóð eftir Goethe. Alexander Jóhannesson sá um útgáfuna. Rvk 12mo. xix + 85 bls. Ljóð eftir Heine. Alexander Jóhannesson sá um útgáfuna. Rvk 1919. 12mo. xxix + 128 bls. Orðabókin. ísafold, 19. jan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.