Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1940, Page 57

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1940, Page 57
00 Alexander Jóhannesson einkakennari 1915, síðan aukakennari, dósent 1925, prófessor 1930. 1915 „Skipið sekkur“ eftir Indriða Einarsson. ísafold, 20. nóv., 24. nóv., 1. des. 1916 Nýjar uppgötvanir um mannsröddina. Skírnir, bls. 391—404. Ættarnöfn og málfræði. ísafold, 29. marz. Prófessor Finnur Jónsson og ættarnöfnin. ísafold 3. júní. Um fegurð kvenna i nýíslenzkum skáldskap. Edda, 5, bls. 352—372. Um skáldskap Hannesar Hafsteins. Óðinn, bls. 81—86. „Tvær gamlar sögur" eftir Jón Trausta. ísafold, 8. nóv. An Deutschland. Þýzk þýðing á kvæði Sigurðar Sigurðssonar. Morg- unbl. 23. ág. 1916. (Mitteilungen der Islandfreunde 1916, 29, endur- prentað í þýzkum blöðum víðsvegar í september, t. d. í Leipziger Neueste Nachrichten, Tagliche Rundschau (7. sept.), Schlesische Zeitung (13. sept.), ennfremur í Kiel, Liibeck, Görlitz o. s. frv.). Islándische Literatur 1915. Mitteilungen der Islandfreunde, 72—74. 1917 Mærin frá Orleans, rómantiskur sorgarleikur eftir Fr. Schiller. íslenzk þýðing. Reykjavik 1917. 8vo. 195 bls. Ljóð eftir Schiller. Alexander Jóhannesson sá um útgáfuna. Rvk 1917. 12mo. xiv + 142 bls. Gestur í nýíslenzkum skáldskap. ísafold, 26. maí, 16. júní, 4. júli, 21. júlí. Lognsins skáld (Guðmundur Guðmundsson). ísafold, 1. des. Das Schiff sinkt. Schauspiel von Indriði Einarsson. Mitteilungen der Islandfreunde, bls. 59—67. 1918 Um Hindenburg yfirhershöfðingja. Lif hans og störf (= Sögur frá stríðinu 5). Reykjavík 1918. 8vo. 64 bls. Gestur: Undir ljúfum lögum. Alexander Jóhannesson bjó til prent- unar. Rvk 1918. 8vo. viij + 160 bls. „Úð“. Fréttir, 1. júli. „Úð“. Svar til Viðfinns. Fréttir, 11. júli. Orðmyndanir almennings. Fréttir, 10. júlí. 1919 Ljóð eftir Goethe. Alexander Jóhannesson sá um útgáfuna. Rvk 12mo. xix + 85 bls. Ljóð eftir Heine. Alexander Jóhannesson sá um útgáfuna. Rvk 1919. 12mo. xxix + 128 bls. Orðabókin. ísafold, 19. jan.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.