Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1940, Blaðsíða 9
7
1919
Kirkjan og ódauðleikasannanirnar. Fyrirlestur og prédikanir. 2. útg.
aukin. Rvk 1919. 8vo. 7 + 268 bls.
1920
Árin og eilífðin. Prédikanir. Rvk 1920. 8vo. 6 + 400 bls.
„En er birti af degi —“. Prédikun. Prestafélagsritið, bls. 57—66.
Fyrirheitið um anda sannleikans. Hvitasunnuræða. Morgunn, bls.
19—29.
„Með yður alla daga“. Páskaræða. Morgunn, bls. 102—113.
Merkilegar myndir frá íslandi. Eimreiðin 26, bls. 65—75.
1921
Börnin sem deyja ung. Morgunn, bls. 123—144.
Hlutverk trúarbragðakennslunnar. Prestafélagsritið, bls. 73—83.
Hvað geta kirkjurnar lært af spíritismanum og sálarrannsóknun-
um? Eimreiðin 27, bls. 157—166. [Sumpart þýtt.]
Vitranamaður. Morgunn, bls. 33—60.
1922
Afstaða Sálarrannsóknarfélagsins til kirkjunnar. Trúmálavika Stú-
dentafélagsins ... 1922, bls. 77—100. Rvk 1922. 8vo.
Alþjóðafundur sálarrannsóknarmanna i Kaupmannahöfn. Morgunn,
bls. 1—29.
Fyrir því vil ég ljá drottni hann. Fermingarræða. Morgunn, bls.
65—72.
Hvi slær þú mig? II. Andsvar gegn ummælum biskups. Rvk 1922.
8vo. 189 + 2 bls.
Kirken og den psykiske Forskning. Tre foredrag. Kbh. 1922. 8vo.
109 bls.
Sálarrannsóknirnar og kirkjan á Englandi. Prestafélagsritið, bls.
137—111.
Some of my Experiences with a Psychical Medium in Reykjavik.
í Le Compte Rendu officiel du Premier Congrés international á
Copenhague 26 Aoút — 2 Septembre 1921. Paris 1922.
Víkkun hugmyndanna. Prédikun. Morgunn, bls. 170—178.
Þegar hjörtun taka að brenna. Prédikun. Prestafélagsritið, bls.
126—137.
1923
Eitt af vandamálum Nýja testamentisskýringarinnar. Eimreiðin 29,
bls. 290—315.
Opinberunin útti að halda áfram. Prédikun. Morgunn, bls. 187—198.
Um dauðann. Morgunn, bls. 1—24.
1924
Þitt ríki komi! 77 sálmar. Safnað liefir Haraldur Níelsson. Rvk
1924, 12mo. vj + 57 bls.
Annað alþjóðaþing sálarrannsóknarmanna. Morgunn, bls. 78—95.