Alþýðumaðurinn

Issue

Alþýðumaðurinn - 28.07.1931, Page 2

Alþýðumaðurinn - 28.07.1931, Page 2
2 ALt’ÝÐUMAÐtJRINN aö þeita setur blett á verklýðs- hreyfinguna, séð frá sjónarhól þeirra manna, sem ekki vita jafn glögg skil á kommúnistum annars- vegar og verkaiýðnum hinsvegar’ eins og raun er á. Petta verður því til að rýra álit íslensks verka- lýðs, sem ekkert hefir til saka unnið. Kátlegast er þetta atriði í sam- bandi við Rússland. Eins og nú er Ijóst orðið, eru kommúnistar umboðsmenn Rússa hér á landi. og teljast grein á rússneska komm- únistaflokknum. Öllum er kunn- ugt, hve mikla vinnu auðvaldsblöð- in og fréttastofur auðvaldsins leggja f það að breiða út óhróður um Rússland- — Jafnaðarmannablöðin hamla þar upp á móti eftir getu. Meðan kommúnistar klufu sig ekki út ú»- Alþýðuflokknum. héldu blöð flokksins uppi skynsamlegum vörn- um fyrir Rússland og fræddu nokk- uð um framgang socialismans þar. Síðan kommúnistarnir fengu sín egin blöð, hafa þau tekið upp vörn- ina fyrir Rússland, því til lítils gagns- Vegna ósannindahneigðar Og fávisku kommúnistanna hafa allar fréttir, er þeir hafa flutt frá Rússlandi, verið svo lýgilegar og fjarlægar öllu viti, að nú orðið trú- ir enginn maður nokkru af því sem blöðin (kommúnistanna) segja það- an. Rússneski kommúnistaflokkur- inn, sem þó heldur lífinu í þessum saursneplum hér á landi, sem ann- arsstaðar, hefir því ekkert annað en ógagn af þeim. Kommúnist- arnir eru sömu óheillakrákurnar á þessum vettvangi sem öðrum. Hér hefir nú verið dvalið við þá hlið þessa máls, sem aðallega veit að kommúnistunum sjálfum. Hún er reyndar jafn skopieg og hún er raunaleg. í næsta kafla verður nánar vikið að því, hvílíkan skaða og skömm alþýðusamtökin hafa hlotið og hljóta af iðju þessa ó- gæfulýðs, og hverra ráða verður að neyta til að draga úr þeim ó- fögnuði. (Meira). I — þrjú herbergi og eld- hús — óskast frá 15. Sept. n. k. Góð um- gengni. Skilvís greiðsla. A.v.á. JARÐ&RFÖR móður okkar, Friðriku Jónsdóttur, sem andaðist 19. þ.m., er ákveðin Laugardaginn 1. Ágúst n.k., og hefst kl. 1 e.h. með kveðjuathöfn á heimili hennar, Gránu'élagsgötu 19 á Akureyri. — Allir þeir, sem vilja sýna vinarhug eða samúð, eru hjartanlega velkomnir. Akureyri, 27. Júli 1931. Jónasfna Þorsteinsdóttir, Rósa Rorsteinsdóttir, Kristjana Porsteinsdóttir, Helga Þorsteinsdóttir, Jón Porsteinsson, Jónas Porsteinsson, Porsteiun Porsteinsson. Frá Alþingi. Nýjum frumvörpum og tillögum, fjárbeiðnum og fyrirspurnum, rignir enn yfir Alþingi, og er útlitið alt annað en það að þingið standi »að- eins stuttan tíma« eins og Fram- sóknarblöðin spáðu í vor. Ein lög eru afgreidd, Lög nm heimild fyrir ríkisstjórnina að ábyrgjast lán fyrir Byggingafélag Verkamanna í Rvík til húsabygginga. Ætlar félagið að byggja yfir 40 fjölsk)ldur í sumar og haust, og er öllu þessu hraðað sem mest, bæði vegna húsnæðis- vandræðanna og svo verða að þessu nokkrar atvinnubætur, en þeirra er meir en þörf Fjöldi mála er búin að vera til 2. umr. í annari deildinni. Þar á meðal fjárlögin í Nd. Eldhúsum- ræður fóru engar fram, eins og þó er venja til, en því var lýst yfir að þær yrðu geymdar til 3. umræðu. Flest eru málin þau sömu og lágu fyrir síðasta þingi, en þó nokkur ný. Guðrún Lárusdóttir flytur till. um að breyta holdsveikraspítalanum á Laugarnesi í hæli fyrir fávita konur og börn, og að nýr spítali sé reistur fyrir holdsveikt fólk. Laug- arnesspítalinn er reistur fyrir 60 sjúklinga, en holdsveiku fólki hefir fækkað svo mjög að þar eru ekki nú nema 20 sjúklingar og engir nýjir hafa bæst við þrjú síðustu ár- in. Alþýðuflokksíulltrúarnir flytja flest sömu frumvörpin og á slðasta þingi. Far á meðal hinn stóra laga- bálk um framfærslu þurfamanna. Tvær tillögur eru komnar fram á Alþingi um að ríkið áætli fé til at- vinnubóta í landinu á þeim tíma Innilega þökkum við ölium þeim mörgu, sem á einn eður annan hátt auðsýndu okkur samúð, hjálp og hlut- tekningu, við andiát og jarðarför, ást- kæra drengsms okkar, Hermanns Leónhards. — Pá viljum við tjá þeim hjartanlegt þakkteti, sem glöddu hinn látna dreng i veikindum hans. 27. Júlí 1931. Benedikta og Stefán. ársins, sem atvinna er lítil eða eng- in. Pá er og gert ráð fyrir að rík- ið ábyrgist lán handa Síldareinka- sölu íslands, alt að 1 milj. kr. Þegar fjárlögunum sleppir mun harðast verða deilt um tillögur þær, er fram eru komnar í kjördæma- skipunarmálinu. Ætlun stjórnarinn- ar er að drepa því á írest með því að setja það í milliþinganefnd. — Ihaldið ber fram breytingar á stjórn- arskránni með tilliti til þessa, og jafnaðarmenn eru sér með sínar til- lögur. — Verkam. flutti á Langardaginn kynjasögur um kaupkúgun Alþýðu- flokksins á Siglufirði. f*ar áttu verkakonur að ganga um og biðja fólk að vinna ekki fyrir hátt kaup, og þeir Finnur Jónsson á ísafirðiog Guðm. Skarphéðinsson áttu að hóta að reka verkafólkið úr vinnunni, ef það léti sér ekki nægja það, er þeir vildu skamta því o.s.frv. Eins og við var að búast er alt

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.