Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 25.03.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 25.03.1933, Blaðsíða 4
ALPfEKMAJDURINN ÍJTVARPIÐ Sunnudaginn 26. Mars : Kl. 11 Messa í Dómk. Sigurgeir Sigurðsson. — 13,20 Fyrirl. Bún.fél. íslands. — 15,30 Erindi, Inga Lárusdóttir — 18,15 Barnatími, kórsöng. barna — 20,30 Erindi, Garðar Þorsteinss. — 21 Grammofóhljóml. Mánudaginn 27. Mars: Kl. 20,30 Frá útlöndum, S. E. — 21 Alþýðulög Einsöngur, Pétur Jónsson. Grammofonhlióml.eikar. Þriðjudaginn 28. Mars: — 18,40 Erindi. Kl. 20,30 Erindi, Björg Þorlákss. — 21 Hljómleikar. — 21,15 Uppl., Guðm. Friðjónss. — 21,35 Grammofónhljóml. lenskur siður. Þegar líða tök á nóttu, gerðust menn ölvaðir, brutu kampa- vínsglös og kampavínsflöskur, sem voru svo lítilfjörlegar að kosta ekki nema 28 krónur. Nýársdagurinn rann upp. Forsætis- ráðherra talaði til þjóðarinnar og sagði: »Þegar slíkt neyðarástand stend- ur fyrir dyrum, verða allir áð leggja hart að sér og menn verða að bera hvers annars byrðar.c (Meira). Dr bæ og bygð. Messað í Akureyrarkirju kl. 5 á morgun. .' '.•¦> Nýlátnar eru hér á sjúkrahusinu frú- Freygerður Júlíusdóttir, kona ¦ Hólmgeirs Pálmasonar frá Kálfagerði, tæplega 24 ára að aldri, atgerfis og fríöleikskona, og allra hugljúfi, og frú Aðalbjörgjónasdóttir frá Hjalt- eyri, kona Hafliða Guömundssonar sjómanns, myndarkona í hvívetna. Lík frú Pórunnar Stefánsdóttur frá Hrafnagili, kóm að sunnan með íslandi í fyrradag. Járðarförin fer íram að Munkaþverá á Mánudaginn kemur. Þar sem við nú höfum fengið mann til pylsugerðar, höfum við á boð- stólum dagsdaglega nýlagaðar og reyktar VínerpylsurogMiðdags- pylsur. Einnig Medisterpylsur, Kjötfars og Fiskfars. Allar stærri pantanir afgreiddar með stuttum fyr- irvara, Sími 113. Nýja KjðtMðin. H Vegna veikinda tveggja leikaranna, falla leiksýningar Leikfélagsins nið- ur nú um helgina. I þess stað efnir félagið til barnaskemtunar í Sam- komuhúsinu kl. i á morgun. Verður gamanleikurinn »Hinrik og Pernilla* sýndur. Einnig dansarnir úr »Fröken Júlía«. Fleira verður líka til skemt- unar. Aðgangur er 50 aurar fyrir börnin. Aðalfundur Kaupfélags Verka- manna verður haldinn á morgun í Bæjarstjórnarsalnum og hefst kl. 10 f. h. Heyrst hsfir að nýtt blað sé far- ið að koma ut í Reykjavík. Útgef- endur eru nokkur hluti Framsóknar- flokksins með Tryggva Þórhallsson sem aðalmann. Blaðið heitir »Fram- sókn« Jónas Jónsson og nokkur hluti flokksins sitja þá eftir með Tímann, en hvernig sambandið verður milli þessara vina, er engu spáð um. Fundur verður haldinn í unglinga- stúkunni >Sakleysið« Nr. 3 kl. 1,30 á morgun, í Skjaldborg. Kosinn full- trúi á umdæmisstúkuþing, o. fl. Norsku samningainir hafa verið samþyktir af neðri deild Alþingis, með 19 atkv. gegn 6, Móti þeim greiddu atkvæði jafnaðarmennirnir þrír, Jón Auðunn, Guðbrandur ísberg og Magnús Jóttsson. Nú síðast hefir skipstjórafélagið >Aldan< í Reykja- vík mótmæ'lt samningunum og taldi Kaífibætir Það er vandi að gera kaffivinum til hæfis, svo að hinn rérti kaffikeimur haldi sér. Þetfa hefir G. S kaffibæti tekist. Reynið sjálf. Reynslan er ólýgn- ust. Munið að biðja ávalt um G. S. KAFFIBÆTl. Hann svíkur eng- an. Stútka, vön öllum heimilis- verkum, óskar eftir ráöskonustöðu frá 1. Maí n. k. — Afgr. v. á. Munið eftir minningarspiöldum Oamalmenna- hælissjóðs Akureyrar. — Fást hjá bóksölum og Guðbj. Björnssyni. félagið þá hvorutveggja í senn, land- inu til fjárhagslegs tjóns og stór; hættulega sjálfstæði landsins. Ábyrgðarmaður Erlingur Friðjónsson, Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.