Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 24.07.1945, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 24.07.1945, Blaðsíða 6
ALÞYÐUMAÐURINN Þriðjudaginn 24. Júlí 1945 Jóhann Svarfdælingur og Vaiur Norðdahl haida KVÖLDSKEMMTUN í Samkomuhúsinu á Miðvikudags- og Fimtu- dagskvöfdið, kl. 9 e. h. Sýndir verða hinir furðulegustu galdrar og töfrabrögð. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzl. Eddu. TILK YNNING um framlengingu gjalcleyris- og innflutn- ingsleyfa. Viðskiptaráðið vekur athygli á því, að innflutnings- og gjaldeyrisleyfi, sem gefin hafa verið út fyrir s. 1. áramót, en eru nú fallin úr gildi eða falla úr gildi á þessu ári, verða ekki framlengd nema lögð séu fram skilríki fyrir því, að búið sé að greiða vöruna, eða aðra álika hindandi ráðstafanir til vörukaupa liafi verið gerðar áðúr en leyfið féll úr gildi. Beiðnir um framlengingu slíkra leyfa verða að vera skrif- legar og fylgi þeim sönuunargögn um, hvenær varan sé pönluð, hvenær hún hafi verið eða verði afgreidd frá seljanda og hvort útílutningsleyfi sé fyrir hendi. 16. júlí 1945 VIÐSKIPTARÁÐID. En lieima ræktaða ávexli jarð ALÞÝÐUMAÐURINN Utgefandi: Alþýðuflokksfélag Akureyrar Abyrgðarmaður: Erlingur Friðjónsson Blaðið kemur út á liverjum Þriðjudegi Afgreiðslumaður: 1 Jón Hinriksson, Eiðsvallagötu 9 Argangurinn kostar kr. 10.00 ] Lausasöluverð 30 aurar Prentsmiðja Björns Jónssonar h.j. TIL MINNIS Opinberar skrifstofur opnar: Bæjarfógetaskrifstofan 10—12 og 1—3 Skrifstofur bæjarins 10—12 og 1—5 — byggingafulltrúa 11—12 ! --- framfærslufulltrúa 4%—5 % — jarðræktarráðunauts 1—2 Skömnrtunarskrifstofan 10—12 Vinnumiðlunarskrifstofan 2—5. Póststofan: Bréfastofan 10—6 Bögglastofan 10—12 og 1—5 Bankarnir opnir: Landsbankinn 10%—12 og 1%—3 Búnaðarbankinn 10%—12 og 1%—3 Útvegsbankinn 10%—12 og 1—4. Viðtalstími lœkna: Héraðslæknirinn 10%—11% Sjúkrasamlag'slæknirinn 11—12 Árni Guðmundsson 2—4 Jón Geirsson 11—12 og 1—3 Pétur Jónsson 11—12 og 5—6 Stefán Guðnason 12%—2 og 5—6 llelgi Skúlason, augnl. 10—12 og 6—7 Friðjón Jensson tannl. 10—12, 1—3 og 4-6 Gunnar Hallgrímss. tannl. 10-12 og l%-4 Berklavarnastöðin 2-4 á Þriðju- og Föstud. Sjúkrasamlagið 10—12 og 3—6. Kaupgjald og vísitala: Almennt kaup karla .... kr. 6,88 á klst. Almennt kaup kvenna .. kr. 4,26 á klst. Kaup ungl. 14—16 ara .. kr. 4.54 á klst. Vísitala framfærslukostnaðar 275 stig. Alþýðublaðið kostar 5 krónur á mánuði fyrir áskrif- endur. Hvert sérstakt blað 40 aura. Af- greiðslan í Lundargötu 5. Er selt á Ráð- bústorgi eftir komu liraðferðanna á kvöld- in. Er einnig selt í Bókaversl. Gunnl. Tr. Jónssonar, Versl. Baldurshagi og Kaupfél. Verkamanna, nýlenduvörudeild. Alþýðumaðurinn er seldur í lausasölu í Versl. Baldurs- hagi og í Kaupfél. Verkamanna. — Af- greiðslan er í Eiðsvallagötu 9. Árróði blað ungra jafnaðarmanna, er blað, sem allt ungt fólk þarf að kaupa og lesa. Ræðir áhugamál unga fólksins á prúðan og fræðilegan hátt, en af fullri einurð óg hreinskilni. Blaðið keur út mánaðarlega að vetrin- um. Árroði fæst á afgr. Alþýðublaðsins hér, Lundargötu 5. Skutull, blað Alþýðuflokksins á Vestfjörðum, fæst keypt á afgreiðslu Alþýðublaðsins hér í bænum. — Skutull er vel ritað blað og fjölbreytt að efni. Hver sá, sem fylgj- ast vill með landsmálum, verður að iesa Skutul. Vestfirðingar liafa lengi staðið framarlega í baráttu þjóðarinnar fyrir auknu frelsi, umbótum í atvinnumálum hennar og heilbrigði í félagsmálum. — „Skutull“ er rödd Vestfirðinga á þessum yettvangi. „BURT MEÐ ÁFENGIГ Framh. af 1. síðu. . er vonlítið verk að starfa að jafn manngöfgandi málum og heilhrigð íþróttaþjálfun er, og þótt samtök íþróttafólks brýni fyrir félögum sínum bindindis- semi, vill ætíð nokkuð á skorta að fullur árangur náist á því sviði. Því vilja framherjar í- þróttamálanna fá áfengið burt frá fólkinu. Það eitt tryggir góð an árangur af þjálfun líkama og sálar. Það hlýtur að vekja eftirtekt að nýlega afstaðin prestastefna fyrir allt landið virðist ekki liafa séð ástæðu til að gera á- lyktanir í áfengismálunum. — Ekki heldur þing þeirra' stór- huga kvenréttindakvenna, sem heimta konur á Alþing að meiri hluta, og í ríkisstjórn. Þessum tveimur aðilum ætti þó að vera það ljóst, að hvorki næst sæmi- legur árangur í trúmálum, eða mannbótamálum, sem konurnar þykjast berjast fyrir, ef þjóðin er drekkandi, sukkgjörn, and- varalaus og eyðslusöm. Þessi þing hinna göfuga aðila hefðu því vel mátt láta sig áfengismál- in einhverju skifta. Það er ekki ofsagt og aldrei of oft sagt, að ástandið í áfeng- ismálunum er þannig, að þjóð- arskömm er að. Gelur ekki hjá því farið að erlendar þjóðir hljóti að standa forviða er þær kynnast þessu eins og það er, þegar samgöngur liefjast við landið nú á næstunni. Og aldrei myndi fróman almenning hafa dreymt um að svo samvisku- laust væri hægt að reka ómenn- ingarstarf það, sem við áfengis- söluna er tengt og raun ber vitni Menn minnast þess máske, að uppi voru raddir um það síðast- liðinn vetur, að ekki yrði hægt að byrgja landið að nauðsynja- vörum, bæði vegna tregðu á að fá vörurnar erlendis og vegna skipaskorts. En einmitt meðan þessar raddir voru sem hávær- astar var sagt að áfengisverslun ríkisins hafi fengið, með þrem- ur skipum á þremur vikum, sex hundruð þúsund flöskur af áfengi — og þessu líkt og máske verra mun fram- ferðið vera aðra tíma ársins. Nú standa yfir anna- og fanga tímar þjóðarinnar. Hið vinn- andi fólk dregur ekki af sér. I sveit og á sjó er vakað og starf- að. Safnað föngum til vetrar, og til sölu á erlendum mörkuðum. Hvað er það annað en glæpur að nota ávöxtinn af erfiði þjóð- arinnar til kaupa á heilsuspill- andi nautnavörum og seljahenni svo aftur með því okurverði að þvílíkt hefir aldrei þekkst hjá mestu okurkörlum sem sögur fara af. arinnar og berin í haganum get- ur þjóðin ekki nýtt, vegna dug- leysis og þrjósku þeirra, sem eiga að sjá um öflun erlendra naúðsynjavara, sem gera það ó- kleyft að búa að sínu á heil- brigðan og heiðarlegan hátt, og eins og siðaðri þjóð sænúr. Úrslit kosninganna í Bretlandi verða kunngerð á Fimludagiim kem- ur. Fer það ekki dult, að þeirra er beðið með mikilli eftirvænt- ingu og ýmsu spáð um leikslok- in. Þeir, sem mestir þykjast spá- menn, telja að Ihaldsflokkurinn muni ganga með sigur af hólmi, en þó við svo lítinn meirihluta að vinstri flokkarnir hljóti að verða allmiklu ráðandi í vænt- anlegri stjórn, og all veruleg stefnubreyting í vinstri átt rnuni eiga sér stað. Sigurður Magnússon, fyrrúm yfirlæknir á Vífils- stöðum, andaðist i Reykjavík sl. Föstudag 76 ára að aldri. Nefnd manna er bráðlega á förum til Danmerkur til að semja við dönsk stjórnarvöld um rétt Dana hér á landi og ís- lendinga í Danmörku. Þá er og búist við að ýmislegt fleira beri á góma, því um margt þurfa hinar fyrverandi sambandsþjóð- ir að semja áður en öll hin fyr- verandi sameiginleg mál, og ým islegt í sambandi við þau, eru kláruð, svo báðir aðilar uni vel við. Stígandi, 2. hefti, 3. árg., er nýkomið út. Efni ritsins er: Morgunblær (kvæði) Sigur- jón Friðjónsson. „Hugr einn það veit“, Jakob Kristinsson. — Indriði Einarsson, Brynleifur Tobíasson. Ólafur í Kálfagerði, Kristín Sigfúsdóttir. Brynjan (kvæði), Sigurður á Arnarvatni Myndir, Orlygur Sigurðsson. Búendatal Sands í Aðaklal, I. Þorkelsson. Kannske breytt (kvæði), Grímur Sigurðsson. Veðmálið, Sig. Róbertsson. Þitt skóhljóð hverfur (kvæði), Sv. Áskelsson. Æskuminningar, Sig urjón Friðjónsson. Molar um málið, Björn Sigfússon. Fyrstu göngurnar mínar, Þormóður Sveinsson. Vegir örlaganna. 0’ Henry. Um bækur, Bragi Sigur- jónsson. Margt er þarna læsilegt eins og fyr í Stíganda og þess vert að lesið\ sé með athygli.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.