Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 24.12.1950, Blaðsíða 26

Alþýðumaðurinn - 24.12.1950, Blaðsíða 26
26 JÓLABLAÐ ALÞÝÐUMANNSINS 1950 —Prentverk Odds Björnssonar h.f Stofnsett 1901 Hafnarstræti 88 . Akureyri . Símar 1045, 1945 og 1845 . Pósthólf 45 r Ein mesta bókaprentsmiðja á Islandi Óskum öllum bótþegum vorum gleðilegra jóla og farsæls nýórs! Tryggingarumboð Eyjafjarðorsýslu. FRUMATÓMSK LJÓÐ. Helgi Flóvents grettur er, Ijótur mjög í framan. Hann er að skemmta fólki með sem ekkert er þó gaman! (Húsvískt.) Nú er Gráni fallinn frá, fóstursonur pabba, áratugi lifði hann þrjá og er nú hœttur að labba! (Úr Kaldakinn.) Dauði Skjóni drepinn var, drengir voru þar við, fjórir flóu fœturnar, sem frá Hóli sendur var! (Svarfdælskt.)

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.