Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 24.12.1950, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 24.12.1950, Blaðsíða 7
JÓLABLAÐ ALÞÝÐUMANNSINS 1950 7 KJÖT & FISKUB Ég undirritaður hef opnað verzlun í Strandgötu 23 B undir nafninu „KJÖT & FISKUR“ Þar er til sölu alls konar kjöt- og fiskmeti, niðursuðuvörur og fleira. Reynið viðskiptin! Kristján Jónsson. HOLL FÆÐA er mönnunum lífsnauðsyn, og jólahátíðin yrði daufleg, ef eJcki fengist: MJÓLK RJÓMI SMJÖR SKYR og OSTAR. Mjólkursamlagið DIDDA-BAR S trandgötu 23 ALLA DAGA Á BOÐSTÓLUM: Smurt brauð Buff og spæld egg Kotelettur Svið 01 og gosdrykkir Mjólk Koffi Pönnukökur með rjómo Vöfflur Sælgæti alls konar og fleira. Opið alla daga frá 8.30 f.h. til 11.30 e.h. Beztu jólagjafirnar verða sælgætisvörurnar frá LINDU Fást í hverri verzlun.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.