Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 24.12.1950, Síða 7

Alþýðumaðurinn - 24.12.1950, Síða 7
JÓLABLAÐ ALÞÝÐUMANNSINS 1950 7 KJÖT & FISKUB Ég undirritaður hef opnað verzlun í Strandgötu 23 B undir nafninu „KJÖT & FISKUR“ Þar er til sölu alls konar kjöt- og fiskmeti, niðursuðuvörur og fleira. Reynið viðskiptin! Kristján Jónsson. HOLL FÆÐA er mönnunum lífsnauðsyn, og jólahátíðin yrði daufleg, ef eJcki fengist: MJÓLK RJÓMI SMJÖR SKYR og OSTAR. Mjólkursamlagið DIDDA-BAR S trandgötu 23 ALLA DAGA Á BOÐSTÓLUM: Smurt brauð Buff og spæld egg Kotelettur Svið 01 og gosdrykkir Mjólk Koffi Pönnukökur með rjómo Vöfflur Sælgæti alls konar og fleira. Opið alla daga frá 8.30 f.h. til 11.30 e.h. Beztu jólagjafirnar verða sælgætisvörurnar frá LINDU Fást í hverri verzlun.

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.