Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.06.1938, Blaðsíða 6

Dýraverndarinn - 01.06.1938, Blaðsíða 6
26 DVRAVERNDARINN Sultan aö setja saman bambusstengur. Hingaö til hafa menn átt bágt meö aö benda á nokkurt millistig milli óska og fýsna á annan bóg- inn og skynsamlegra athafna á hinn. En er vér hugleiöum, aö jafnskjótt og menn eöa málleysingj- ar fara aö fá áhuga á einhverju, fara þeir aö velta því fyrir sér, meö hvaöa tækjum eöa aöferSum þeir muni helzt geta ráðiS frarn úr því, þá er hér sýnilega um millistig aö ræöa, þar sem Iræöi er hugsaS um takmark og tæki. I>etta nefnist hug'öa- stig, og þarf þá meiri eða minni hugkvæmni til aö láta sér detta í hug þaö ráð sem dugir. Nú er spurningin, hvort á þessu bóli hjá æðstu dýrum, hvort þau muni geta fundið ný ráS eSa ný tæki til þess aS fá óskum sínum framgengt. Hin eölilegu tæki dýra til þess aS ná í þaS, sem þau langar i, eru útlimir þeirra, kjaftur og klær. Hreyfifærin nota þau til þess aS synda, ganga, klifra, fljúga og hrennna hráS sína meö, eöa til þess aS flýja eSa leita undán á annan hátt, ef flemtur kemur yfir þau. Hitt er afar-sjaldgæft aS dýr beiti óvenjulegum, hvaö þá heldur tilbúnum tækjum. Þó vita menn, aS geitungar geta notaS smásteina til þess aö þjappa mold niöur í hreiS- urholur sínar; aS IræSi hryggdýr og hryggleysingj- ar nota allskonar efni til hreiöurgerSar; aS fílar beita greinum og Idaövöndum til þess aö berja af sér óværSina nreS; aS apar beita steinum til þess aS hrjóta meS hnetur og blaögreinar í bæli sín, en Vit jCLpCUma. [Eftirfarandi kafli er tekinn úr ný útkomnu riti „Almenn sálarfræöi“, eftir prófessor Ágúst H. Bjarnason. Er þar all-víöa vikiS aS sálarlifi dýra, þvi aS athugun á hátterni þeirra varpar oft ljósi á torveld viöfangsefni, sem hin almenna sálar- fræSi fæst viS aS leysa. Af því aS géra má ráS fyrir, aö áSurnefnt rit sé eöa komizt í hendur til- tölulega fárra lesenda Dýraverndarans, er birtur hér, meö góSfúslegu leyfi höfundarins, fróSlegur kafli úr því um vit hinna svonefndu mannapa]. þá er lika upptaliS. Og allt ]>etta eru tæki, sem liggja svo aS segja á almannafæri og þvi auSvelt aö grípa til. En aS finna ný ráS, ný tæki eöa taka upp alveg nýjar aSferöir, þaS er öllu sjaldgæfara. Því hefir meira aö segja veriS neitaS til skamms tíma, aS þau gætu haft slíka hugkvæmni til aö læra. Thorndike* og ýmsir aSrir dýrasálarfræSingar hafa lokaö hænsn, hunda og ketti inni i rimlabúr- um meö ýmiskonar lokunr og lásum fyrir, en kræs- ingum fyrir utan, og svo ætlaö dýrunum aS læra á þessar læsingar til þess aS komast út. En auk þess sem þetta er meS öllu óeölilegt og kemur dýr- unum i uppnám, eru slíkar læsingar, þótt einfald- ar séu, snúrur og snerlar, ofar skilningi þessara dýra og því ekki von, aS þau læri þetta meS öSru móti en meS svonefndri happa- og glapaaSferS, meS því aS fella niöur glöpin, en muna höppin, og ]>etta lærist oft fyrst eftir langa mæSu og alveg skilningslaust. En svo-nefndir mannapar fella oft glöpin niSur alt í einu og rata á þaS rétta, án þess aö þaö sé fyrir þeim haft, rétt eins og þeir heföu einhverja vitglóru til aS bera. Hitt kemur og fyr- ir, aS óæSri dýr kunni ráS, sem dugi, þótt menn viti ekki, hvernig þau hafa lært þau. SéS hefi eg kött opna hliS meS annari framlöpþinni og hund leggja löppina á hurSarsneril og opna huröina. Hitt mun aftur á rnóti varla koma fyrir, aö dýr finni upp ný tæki eöa ný ráS til þess aS ná rnark- miöum sínum nreS, og þó kernur þetta fyrir hjá * frægur amerískur sálarfræöingur. (Ritstj.)

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.