Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.06.1938, Blaðsíða 14

Dýraverndarinn - 01.06.1938, Blaðsíða 14
DÝRAVERNDARINN Til þess að kartöflur þær, sera Grænmetisverzlun ríkisins kaupir, verði metnar sem góð og gild söluvara, þurfa þær að uppfylla eftirfarandi skilyrði: 1. Iíartöflurnar verða að verá þurrar og hreinar. (Ath.: Aldrei má lireinsa kar- töflur með því að þvo þær eða bleyta). -— 2. Kartöflurnar eiga að vera sem jafnastar að útliti og stærð. Allar óvenjulega stórar, vanskapaðar, grænar og skaddaðar kartöflur verða að vera skildar frá. — Sömuleiðis frosnar kartöflur og sýktar. — 3. Allt smælki þarf að vera skilið frá, þannig að kartöflur, sem ekki eru meira en 35 millimetrar í þvermál nemi alls ekki meira en ca. 5% af vörunni, og að eng- ar kartöflur séu minni en 25 millimetrar í þvermál. 4. Kartöflurnar eiga að afhendast í 5 0 kílóa pokum, sem verða að vera þurrir, lxeilir og þrifalegir. Skal vera vandlega saumað fyrir pokana og gerð á liorn til að taka í, þegar þeir eru handleiknir. 1. Seljendur verða að láta fylgja kartöflunum greinilegar upplýsingar um hvaða afbrigði (tegund) þær séu. Ef um fleiri afbrigði er að ræða í sömu sendingu, má ekki blanda þeim saman. Hvert afbrigði verður að vera vel sérmerkt, svo hægt sé að greina á milli þeirra, án þess að opna pokana. 0. Auk þessa verða seljendur að gefa Grænmetisverzlun rikisins aðrar upplýs- ingar viðvíkjandi vörunni, eftir því sem óskað er, og verða má til þess að upplýsa um heilbrigði kartaflanna, gæði og geymsluþol. TREETEX - innanhússklæðning einangrar bezt. Gerir húsin hljóðþétt, hlý og rakalaus. — —- TREETEX selur Timhurverslunin Yölundur h.f., Reykjavik. SoffíuMð Austurstræti 14, Reykjavik og við Silfurtorg á Isafirði, hefir fjölbreytt og' gott úrval af allskonar fatnaði fyrir konur og karla, unglinga og börn. Sömuleiðis allskonar álnavöru, bæði --- til falnaðar og heimilisþarfa.- Vörur sendar gegn póstkröfu um all land. - Tilkynnið afgr, bladsins, ef þid skiftid um beimili. - - Pósthólf 566,- G'úmmístíg’vél og Gúmmískðr. Landsins stærsta og ódýrasta úrval. ^Jímnn6ergs6raibur Reykjavík Akureyri.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.