Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1940, Blaðsíða 5

Dýraverndarinn - 01.04.1940, Blaðsíða 5
Nokkur heilræði. (Ur ensku.) Láttu ekki börn eða unglinga — og helst engan — sjá það til þín, að þú farir illa og haröýðgis- lega me'Ö nokkurt dýr, vilt eða tamiÖ. — En ver'Öi þér það einhverntíma á, að fara illa með eitthvert dýr, skaltu leitast viö aö !)æta fyrir lorot þitt, eftir því sem hægt er og viö veröur komiö. Hafir þú veriö vondur viö hundinn þinn eöa kött- inn, kúna eöa hestinn o. s. frv., þá skaltu láta vel aÖ dýrinu viö fyrsta tækifæri, helst aö barni þínu eða börnum ásjáandi, hafi þau séÖ til þín þegar þér sinnaöist viö dýriö. Klappaöu því og tal- aöu viö það hlýlega, svo aö þaö fyrirgefi þér, ef þess er kostur, og börnunum megi skiljast. aö þú sjáir eftir því, að hafa látiö skapiö hlaupa meö þig í gönur. Ef í þig kann aö fjúka, þegar hestur er óþægur í notkun eöa hundur bítur þig, kisa klórar þig o. s. frv., þá stiltu skap þitt, fyrir guös sakir og barns þíns, ef það sér til þín. Faröu vel að dýrinu, þó aö það hafi of gert, talaðu hlýlega til þess, klapp- aðu því og reyndu að að hæna þaö aö þér, og rnuntu þá oftast nær komast aö raun uhi, að þaö tekur vel atlotum þínurn. Og þó aö svo kunni aö fara stundum, að dýrin launi ekki viöleitni þína á sýnilegan hátt, þá gleym því ekki, aö alt hiö góða, sem þú gerir, ber einhverja ávexti til bóta og fellur aklrei í grýttan jarðveg. Gleymdu því ekki, að þér er skylt að breyta þatin- ig við menn og- málleysingja, að orðið geti öðrum til eftirbreytni og fvrirmyndar. Lát engum á heim- ili þinu haldast uppi, aö misþyrma dýrum, hvort sem þau eru eign þín eða annara. Dýraníðingar ætti að sjálfsögðu að eiga minni rétt á sér, en dýrin sem þeir misbjóða eða misþvrma. Sá maður, sem til dæmis að taka misþyrmir hesti sínum eða sprengir hann á ofmikilli reið, ætti vissulega að hneppast í varðhald. Refsaöu ekki börnum þínum eða annara, þó að þú sjáir þau breyta ööruvísi við dýrin en rétt er og sómasamlegt. Áminn þau heldur með góðu og leið þeim fyrir sjónir, að þetta megi þau ekki gera. Vertu ekki óþolinmóöur, þó að þeirn verði á sarna yfirsjónin oftar en einu sinni. Beit vinsamlegum og skynsamlegum fortölum enn um sinn og munu þá hinir ungu borgarar smám saman láta af allri á- reitni viö „málleysingjana" og verða vinir þeirra, nema því að eins aö innrætiö sé mjög slæmt. Dugi engar fortölur og láti börnin eða unglingarnir vin- samlegar áminningar sem vind um eyru þjóta, þá er ilt í efni. Þá verður aö taka unglingana öðrum tökum, enda eru þá mestar líkur til, að eitthvað meira en lítiö sé bogið við innræti og hjartalag. En slikir unglingar eru naumast heilbrigðir og eiga í raun réttri heima í sérstökum hælum eða upp- eldisstofnunum. Reyndu að koma börnunum í skilning um það, að dýrin eigi sama rétt á því og þau sjálf, að vel sé með þau farið og vel að þeim búið í öllum efnum. Þau kenni sársauka og kvala, engu síöur en menn- irnir, og finni til sultar á sama hátt og þeir. Þú skalt og segja þeim, að dýrin skilji margt af því, sem við þau sé talað eöa menn tali um sín á milli í návist þeirra. Þaö er sannað af reynslunni og með fjölmörgutn dæmum. sem veröa ekki rengd, að mörg húsdýra vorra skilja mannamál að ein-

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.