Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1940, Blaðsíða 5

Dýraverndarinn - 01.10.1940, Blaðsíða 5
aö þéir sé „sprengdir fyrir óþarflega harSa reiS, slitnir sundur fyrir þungum ækjum, lagSar of- þungar klyfjar á þá“ o. s. frv. — Um alifugla seg- i'ð þér, ah ekki muni mjög ótítt, að þeir sé „látnir deyja úr hungri og kulda, ef þeir geti eigi bjargaö sér sjálfir." Og enn segiS þér sitt hvaö fleira í líka átt, þó að ekki verSi nánara rakiS. Ahfinslur yöar eður ákærur eru harla alvarlegav og heföi vissulega farið betur á því, aS þær væri studdar með ákveSnum dæmum og hiklaust Irent á sökudólgana. Dýraverndarinn er þakklátur þeim mönnum, sem gerast málsvarar dýranna og benda á þaS, sem miSur fer urn meSferS þeirra. Og því er ySur og öSrum óhætt aS treysta, aS ekki mun skorta liSveislu af hálfu stjórnar Dýraverndunar- félags íslands, er þvi berast rökstuddar kærur um dýraníSslu. En órökstuddar ákærur og fullyrSingar út í loftiS eru ekki mikils virSi. — Stjórnöndum Dýraverndunarfélagsins er ljóst, aS enn muni víSa umbóta þörf, þó aS mörgu hafi aS vísu veriS til vegar snúiS siSustu árin og all-mikiS áunnist. Eti meSur því, aS ákærur ySar beinast ekki aS nafn- greindum einstaklingum, er sekir hafi gerst um dýraníSslu, þá er vitanlega ekki þægt aS sinna er- indi ySar á annan hátt en þann, aS geta um efni þess. Eitt af því, sem þér geriS aS umtalsefni, er nauS- syn þess, aS stofnuS verSi sem allra flest dýra- verndunarfélög —• helst aS komiS verSi á fót „einu öflugu dýraverndunarfélagi í hverjum hrepp á landinu", eins og þér komist aS orSi. — Þetta er gömul og góS hugmynd dýravina og væri mjög æskilegt, aS henni yrSi hrundiS í framkvæmd. En til þess að svo megi verSa, þarf áhugi fólksins sjálfs aS vera nægur. Almenningur þarf að eignast Bréfi svarað. Herra Sig. Erlendsson: Bréf ySar til Dýraverndarans kemur víSa viS og þykir ekki rétt, a'S láta því meS öllu ósvaraS. — Þér staShæfiS, til dæmis aS taka, aS víSa um sveit- ir landsins tíSkist þaS enn í dag, aS fé sé deytt meS hálsskurSi, þ. e. skoriS á háls í full fjöri, eins og „tiSkast haíi frá ómunatíS". En þér látiS því miSur undir höfuS leggjast, aS nefna nokkur ákveS- in dæmi um þessar aSfarir eSa benda á sérstaka menn og einstök heimili, sem noti þessa lögbönn- uSu deySingaraSferS. í öSru lagi staShæfiS þér, aS hordauSinn sé enn í dag algengur víSa um sveitir, einkum þar sem á beit sé treyst, þrátt fyrir alt, sem til þess hafi veriS gert, aS útrýma honum. En J>aS er eins meS Jæssa ásökun og hina fyrri, aS þér nefniS ekki nein dænri máli ySar til sönnunar, bend- iS ekki á neina nafngreinda sökudólga eSa hor- konga. Þér segiS: „Þetta hvorttveggja (Jr. e. háls- skurSur og hordauSi) „á sér staS í fjöldamörgum stöSum, meira aS segja á hordauSinn sér staS i sveitum og viS sjó í bestu árum“. 1 þriSja lagi haldiS Jrér Jrví fram, aS víSa sé fariS mjög illa og ómannúSlega meS sauSfé „Jregar baSaS er á vetrin og rúiS á vorin.“ Um aSfarir sumra manna, er Jreir taki ull af fé sínu, segi Iþér margt ljótt, m. a. JraS, „aS ullin sé miskunnarlaust rifin upp úr berum bjórnum". En Jjegar fé sé baSaS aS vetrinum verSi J)aS iSulega fyrir margvíslegum hrakningum og harSneskju. Þér lýsiS ekki hinni illu meSferS nán- ara, leitist ekki viS aS rökstySja ákærurnar. Þér látiS Jress enn fremur getiS, aS hestum sé mjög misboSiS. Stundum komi JjaS jafnvel fyrir,

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.