Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1940, Page 8

Dýraverndarinn - 01.10.1940, Page 8
52 DÝRAVERNDARINN Týrus minn náSi ekki háum aldri. Eftir aí5 eg hætti aíi mestu vörslu og fjárgeymslu og a'Srir tóku viS, þótti hann óþarfahundur á heimilinu. Var hon- um óljúft aS íylgja öSrum en mér, eSa hlýSa skip- uiium þeirra. VarS eg því aS sjá honum á bak fyr en eg viidi. En minningu hans hefi eg geymt. Og jafnan er eg kynnist vitrum dýrum, dettur mér hann í hug. Hæfileikar, vit og göfgi margra dýra er í engu minni mæli, en sumra manna og jafnvel meiri. Þau vantar aSeins máliS. Eg get ekki trúaS því, að svo þroskaSar sálir (eg leyfi mér aS nota þaS orS) slokni út viS and- látiS. Eg vona því, aS Týrus minn bíSi mín handan viS hafiS og fagni mér, þegar þangaS kemur. Og ef til vill fæ eg þá eitthvaS aftur af þvi, sem eg hefi týnt. 12. mars 1940. Stgr. Davíðsson. Fagurlitur fugl og vitur. SíSastliSiS haust, 25. sept., bar svo viS, er eg gekk hér niSur í bæinn fram hjá garSi Bindindis- hallarinnar, aS smáfugl einn flaug eins og örskot fram hjá mér, irin í garSinn. Hélt eg í fyrstu aS þetta hefSi veriS máríuerla, en viS nánari athugun virtist mér ólíklegt aS svo væri, svona seint á sumri: þær væri allar farnar. Eg gekk því aS garSinum og sá, aS fuglinn sat á trégrein einni, rétt hjá mér. Svona fagurlitan fugl hafSi eg naumast séS áSur. — Nákvæma lýsingu af honum þarf eg ekki aS gera í þetta sinn, þvi hana er aS finna í síSasta tölublaSi NáttúrufræSingsins, t. d. stærS hans, liti og fleiri einkenni; þar er og mynd af honum. — Fuglinn sat þarna á greininni aS eins fáein augna- blik, og hvarf mér sjónum. SíSar um daginn hitti eg hr. Magnús Björnsson fuglafræSing og sagSi honum frá því, sem fyrir mig hafði boriS. Magnús fór síSar um daginn þangaS niSur eftir, til aS svip- ast um, hvort hann yrSi fuglsins eigi var, en þa'S varS árangurslaust. Þá fékk eg nokkra drengi úr Fuglavinafélaginu Fönix, til þess aS leita þarna í garSinum og næstu görSum, en þeir urSu heldur eigi neins vísari um hann. Eg var því orSinn alveg afhuga því, aS sjá þennan fugl oftar. En níu dög- um síSar, 4. okt., hringir hr. Einar Stefánsson skip- herra til mín og segir, aS stúlka ein á heimili hans hafi fundiS „kanarífugl“ í garSi einum hér nálægt, og spyr mig, hvaS hann eigi aS gera viS hann. Sam- tali okkar lauk meS því, aS eg sendi honum fugla- búr mitt, og fuglinn lenti því hér. Nú hefir hann veriS hér síSan og er því eins árs afmæli hans, hér hjá okkur, í dag. — Rúmsins vegna verS eg aS sleppa þvi í þetta sinn, aS segja frá einkennilegu atviki e-inu, er fyrir kom hér á heimili mínu snemma morguns þennan sama dag, sem fuglinn kom hér, kl. 8 aS kveldi hins 4. október 1939, en þaS sýnir, aS það hefir verið fyrir- fram ákveðið af einhverjum öSrum en okkur, aS hér skyldi hann lenda. Afmælis þessa kæra vinar i dag, vildi eg minnast meS því aS segja lesöndum Dýraverndarans og einkum börnum þeim, er lesa þetta vinsæla tímarit, frá háttsemi þessa litla dýrs, vitsmunum þess og stundvislegri reglusemi, sem þaS heimtar sjálft aS viS þaS sé höfS og í öllu því, er þaS varSar. ÞaS kom brátt í ljós, aS hér var um „siðaSan náunga“ aS ræSa, vel taminn og tálfagran gest, en hvaSan kominn og á hvers vegum vissj enginn né veit. Svo eru siSvenjur hans sýnilegar öllum þeim, er eftir þeim taka, aS þær dyljast engum, enda Iiafa mörg börn, er hingaS hafa komiS og séS hann, veriS glöggskygn á þær og þótt gaman aS. Fuglinn heitir Sisik (á norsku), en viS nefnum hann Sísí. Hann er söngfugl sæmilegur og óspar á aS syngja. Um árris hefur hann raust sína og er sí-syngjandi allan daginn, nema nokkurn hluta sum- arsins, enda fer hann þá úr fjöSrum. Einni eSa tveim stundum síSar en hann vaknar og verSur var viS aS einhver maSur er korninn á stjá, steinþagnar hann, og bíSur þess, aS búr hans sé flutt fram í eldhús, Þar situr hann svo i makindum meSan al- gengustu eldhússtörfin fara fram, tekur vandlega eftir öllu því, er fram fer í kringum hann og veltir vöngum yfir því. En þegar hann sér, aS nú eigi aS fara aS sinna honum, gefa honum „mat hans og engar refjar“, volgt vatn í baSkeriS o. s. frv., tekst hann allur á loft, tistir hátt og hoppar um búriS uns „alt er í lagi“, en þá er líka óspart tekiS til matar, og má segja, aS máltíSin standi yfir allan daginn og sleitulaust til kl. 7 aS kveldi, en þá er Hka kominn „háttatími" hans. Stundvislega kl. 7 lætur hann vita, hvaS nú beri aS gera: „Ekkert

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.