Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1946, Blaðsíða 5

Dýraverndarinn - 01.05.1946, Blaðsíða 5
DtRAVERNDARINN 27 Tvisvar fjórlembd. Ærin á myndinni hét H n y ð r a. Hún yar fremur smávaxin, en þó sæmilega væn kind. Tvö fyrstu vorin, sem hún bar, var hún tvílcmbd í hvorl sinn. Vorið 1941 bar hún ó. júní og átti |)á fjögur lömb, þrjár gimbrar °g hrút, og voru þrjú lömbin hvít, en eitt svart. öll voru lömbin vel frísk og ógu sem hér segir: 2.950, 2.250, 2.250 og 2.150 kgr., rða öll til samans: 9.6 0 0 k g r. Hnyðra var mjög góð við fjórlembingana sína, lét sér annt um þá og var allt af að lofa þeim að sjúga. Þó virtist, er vika var liðin, sem henni mundi ofraun að fæða allan hópinn. Tók eg því tvær gimbrarnar af henni í fóstur og ólust J)ær upp sem heimalningar. Næsta vor (1942) har Hnyðra 21. maí og var enn fjórlemhd, en J)á kom eitt lambið óautt. Hin voru öll frísk og þrifust vel; J)ótti þó réttara að láta ekki Hnyðru vera að basla með þau öll sumarlangt og tók eg því eitt í fóstur og ól heima. Vorið 1943 var Hnyðra aðeins einlemlxl, átti vænan hrút, sem hún gekk með um sumarið. Um haustið var öllu fé hér á Siglunesi lógað. Sigrún Ásgrímsdóttir„ var ekki aðeins afburða vitur, lieldur átti liún og sérstaklega stcrka skapgerð. Framan af var hún haldin eins konar minnimáttar kennd gagn- vart stærri og eldri kúnum. En brátt fann hún, oð J)yngdin ein og miklir vöðvar J)eirra máttu sín lítið gegn hcnnar eigin „viti“. Snemma varð cg þess var, að Blábjalla gerði sér far um að geðjast mér í hvívetna. Ef til vill hefir hún með J)ví viljað launa mér um- h'yggju þá, cr eg sýndi henni á meðan hún var ong og ósjálfhjarga. Enginn okkar vcit, hvc mikið húsdýrin skilja af mæltu máli, liitt þyk- ist eg mega fullyrða, að þau geti lesið liuga nianns, ef þau óska J)ess. Þegar eg opnaði hlið vissi Blábjalla samstundis, hvort J)að var að nýju haglendi eða ekki; kom liún J)á til mín vagandi og ánægð á svip og öll kúahjörðin a hæla henni. Um eitt voru þær næsta ólíkar Blábjalla og Branda: Blábjalla virti eignarréttinn að engu og fannst ekkert til um að traðka um akra nágrannanna, J)egar hana lysti. En eigi leyfði hún sér þó slíkt án varúðar, eða ef eg var nærri og lét í Ijós vanþóknun mína, sem sam- vizka hennar var fljót að taka eftir. Sennilega hefði eg aldrei vitað um þetta háttalag henn- ar, hefði eg ekki tckið eftir J)ví, að nytin í kúnum hækkaði skyndilega. Þetta var um miðj- an vetur. Kýrnar átu gjöfina inni, en lágu annars næturlangt úti í haganum, J)ar sem góð skýli voru fyrir J)ær að flýja til, ef lirakviðri gerði. Blábjalla fór allt af fyrir kúnum niður að hliðinu á kveldin. Og í morgunskimunni J)egar eg kom þangað með ljósker í hendinni, beið hún við hliðið ásamt allri hjörðinni. Svo var J)að eitt kveld í rökkrinu að eg njósn- aði um kýrnar. Sá eg J)á, að Blábjalla flýtti sér rakleitt yfir hagablett þann, sem eg ætl- aði kúnum í J)að sinn og fannst mér asinn á henni undarlega mikill, J)ar sem hún hafði J)á nýlokið ríkulegri gjöf og varla von á góðum feng í haganum til viðbótar. Him hlaut því að vita af einhverju verulega góðu utan hans. Og J)arna stóð eg hana að því að lokka allar kýrnar á eftir sér í gegnum smugu á gerðinu inn á rófnaakur nágrannans. Þetta hafði hún leikið nokkurar nætur í röð, og smalað svo kúnum á hverjum morgni að hliðinu, til þess að ná stundvíslega í morgungjöfina. Svipbrigða gætir mjög lijá kúnum, og hefir svipur þeirra að geyma öll tilhrigði tilfinninga, nema hlátursins. Og þær geta vissulega grát-

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.