Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1946, Blaðsíða 9

Dýraverndarinn - 01.05.1946, Blaðsíða 9
DtRAVERNDARINN 31 imÚÐ OG FREKJA Nú sendi eg Dýraverndaranum myndir af síðustu fósturbörnunum mínum, tveimur grá- um gimbrum. Þær eru tvílembingar og born- ar 7. júní næstliðið vor. Voru mér færðar þær samstundis inn í eldhús og þá svo vanburða, að varla sást lífsmark með þeim. Mér varð fyrst fyrir að setja þær í skálina á borðvog- inni minni og reyndust þær þá misjafnlega þungar, sú hin stærri eitt kíló, en hin aðeins 900 grömm. Svo lítil lömb hafði eg aldrei aug- um litið. Nú vildi eg lai’a að láta þær lifna við og lét þær báðar inn í bakai’ofninn. Eftir klukkustund hjörnuðu þær svo við, að þær fóru að halda höfði og reyna að brölta á fæt- ur. Allt af var sú stærri duglegri, enda var sú minni öll skökk og fæturnir snúnir. Oft þurfti að gefa þeirn fyrstu sólarhringana, en smár vai'ð skammtui’inn að vei’a í hvert sinn. Fyi’ri myndin er tekin af þeim á húströpp- unum þegar þær voru hálfsmánaðar gamlax*. Því miður er myndin óskír, þó má greina ganga á undan henni, og þar var hún þó alixx í tólf vetur. Hin hrossin fóru inn þegar opn- að var, en hún beið í'óleg úti, unz hirðirinn kom og tók í faxið á henni eða í tauminn, þá kom hún öi'ugg og ánægð að sjá. Aldrei skildi eg, hvers vegna hún gerði þetta, en vafa- laust hefir hún haft einhverja ástæðu til þess að tortryggja þetta nýja hús. Fluga var felld i lxaust, ólxölt og íxieð lxraust lungu. En seinustu árin var lxún orðin nokk- uð sein-ætin. Þvi var það, að eg tók xxpp á að leysa hana allt af, ef eg átti leið fram lijá, þar trai hún stóð bxxndin við hestasteininn. Og líklega minnist eg liennar lengst eins og hún var h.j, er hún sá mig nálgast, þá í'eisti hún hör.ukð og flipinn titraði lítið eitt, án þess að heyrðisl. I febrúannánuði 1946, Jóhanna Kristjánsdóttir. .... liálfsmánaðar gamlar .... kisu þár hjá þeim. Þegar kisa sá, livað við mæðgumar sýndunx þessunx litlu vesalingum ixxikla umhyggju, lannst henxxi sjálfsagt að gei'a það líka. Eftir tvo daga þótti sennilegt, að þær syst- ur nxundu ætla að lifa eittlxvað lengui', og lcoixx þá ixxikið vaixdamál til sögunnar: nafngift þeirra. Þá var það eitt sinn, að telpurnar mín- ar voru að drykkja þeim, að annarri þeirra vai'ð að orði við stæi'i'i gimbrina: „Þú ert ljóta frekjan!“ Þai’na fannst nafnið, og höfum við síðan kallað haxxa Frekju, en til þess að refs- ingin yrði meii'a áberandi, var hin þegar nefnd Práð. Síðaxx lxafa þær lxeitið Prúð og Frekja og þekkir lxvor sitt íxafn. Lengi fram eftir voru þær systur undur smávaxnar, einkum þó Prúð. En lýsi og ný- nxjólk liöfðu furðanleg áhrif á þessa veik- byggðu vesalinga. Siðari nxyndin er tekin af þeirn gangnadaginn, 19. september (1945), en þvi miður gat eg ekki vegið þær þá. Nú eru þær taldar meðal lömh. Mai'gar sögur væri liægt að segja af þeim systrum, þótt ekki sé tími til þess núna. Að upplagi eru þær mjög ólíkar. Frekja er kald- lynd og fyrtin við alla nema mig, en Prúð er blíðlynd og góð við alla. Þið sjáið á mynd- inni, hve þær eru blíðar og ánægðar að lilusta; þar er Prúð nær mér. Ef eg hefi ástæðu til að ná af þeirn mynd í vor, þætti mér gaman að lofa lesöndum Dýraverndarans að sjá, hverj- unx breytingum þær liafa tekið veti’arlangt. En sennilega þarf ekki að vænta þess að þær nái háum aldri, því að móðirin var aðfram konx-

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.