Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.03.1948, Qupperneq 5

Dýraverndarinn - 01.03.1948, Qupperneq 5
I) ? R A V E R N 1) A R I N N 11 Frá aðalfundi Dýraverndunarfélags íslands. SKÝRSLA FQRMANNS. Góöir félagar. Eins og skylt er og venja hefur verið, levfi ég mér aö gera hér grein fyrir slarfsenii Dýra- verndunarfélags íslands á umliðnu ári, cnda ])ótl ])aö veröi ekki nema í stórum dráttum. I stuttu máli má segja, að starfsemi félagsins á undanförnum árum hafi veriö haldiö í á- kvcðnum og föstum skorðum, eða með öör- um orðum, að slarfrækslan liafi farið eflir sömu brautum ár frá ári, og enn er það svo. Að nýir starfshættir og viðara starfsvið hef- ur enn ekki verið tekið upp, er því aö kenna, að forráöamönnum félagsins sýnist fjárráö þess enn of þröng lil verulegrar nýhrevtni á þessu sviði. Enginn skyldi þö ætla, aö vilji sé eklci fyrir liendi til frekara framtaks og auk- innar starfsemi, og sem litinn vott þess íná benda á endurteknar áskoranir félagsins í IH- varpinu lil manna um það að lilvnna að litlu spörfuglunum og gefa þeim í harðindum, og nú l'yrir skemmstu áskorun til manna um það að sýna húfénaði yfirleitl mannúö og nærfærni i harðindum og jarðbanni. Enn fremur befur félagsstjórnin ákveðið að gera tilraun með áskorunum i Ctvarpinu til manna nm aö heita sér fvrir félagsstofnunum til dýravernd- unar viðsvegar um hyggðir landsins. Er ekki fjarri lagi, að meö því móti mætti takast að vekja og glæöa meiri áluiga ahnennt fyrir dýraverndun hér á landi. llinir endurskoðuðu reikningar félagsins, sem liggja fyrir þessum fundi, eru eins og menn munu vita fvrir árið 1946. Þeir sýna góða fjárliagsafkomu um áramótin 1946—47, en lengra nær það vitaskuld ckki. En af nið- urstöðutölum þeirra liafa þá einnig bjartsýn- ir menn leyfi til að spá góðri afkonui síðast- liöið ár. Þessir reikningar sýna, að saman- lögð sjóðseign félagsins er um áramótin kr. 112.870,56, aðrar eignir kr. 23.908,96, eða lil samans kr. 136.799,62. Að vísu liefur framlag félagsins lil úlgáfu Dýraverndarans á árinu orðið nálega helmingi hærri en árinu áður, en þrátt fyrir það eru hreinar tekjur sam- kvæmt rekstrarreikningi kr. 7.121,48. Styrkur úr ríkissjóði í fjárlögum fyrir 1947 var sá sami og árið áður, kr. 5.000,00, og stend- ur sú fjárupphæð óbreytt í fjárlagafrumv. fvr- ir árið 1948. Stvrkur úr hæjarsjööi, kr. 500,00, er sami og áður. Stvrkur úr rikissjóði, kr. 500,00, lil eftirlils með slátrun sauðfjár er l'é- laginu greiddur eins og áður. Sá maður, sem undanfarin 8 ár hafði haft þenna starfa með höndum og rækt hann með prýði, n.l. Steinn Jónsson frá Skúfslæk, lézt í byrjun slátnr- tiðar, en í lians stað tök einn stjórnarnefndar- mannanna starfann að sér, einmilt sá maður- inn, sem hezt var til þess fallinn, n.l. Skúli Sveinsson, lögregluþjónn. Hefur hann alla að- slöðu og vald lil ])ess, að þetta trúnaöarstarf verði vel af hendi leyst. Þessu næst cr aö vikja að nokkrum kæru- málum, sem formanni eða félagsstjórninni hafa borizt og reynt hefur verið aö greiða úr eftir föngum: Þ. 14. febr. liafði verið kært fyrir lögregl- unni vfir illri meðferð á tveimur hrossum i suðurhluta bæjarins. Stefán Thorarensen, lög- regluþjónn, fékk mig með sér til ])ess aö at- liuga og skoða ])essi liross. Þau voru i skúr rélt hjá Revkjahlíð, hryssa og þrevetur foli, sem gekk undir hryssunni. Þau höfðu veriö þarna hálfsmánaöar tíma og lifað við þröngan kost og óhirðu. Ræði voru þau horuð og illa haldin. Var þeim strax komiö i hjúkrun á góðum stað. Skoðaði ég þau siðar og höfðu þau tekið mikl- um bata. 1 byrjun marzmánaðar barst form, kæra yfir meðfcrð og hirðingu á sauðfé i Lónakoti i Garðahreppi. Var féð sagt horað og illa hald- iö og heylaust í kotinu. Næsta dag sneri ég mér til sýslumannsins í Gullbringu- & Kjós- arsýslu og hað hann að láta rannsaka, hvað Iiæft væri í þessu klögumáli og gera þær ráð- Framh. á bls. 14.

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.