Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.03.1953, Page 1

Dýraverndarinn - 01.03.1953, Page 1
Svanir á Reykjavíkurtjörn JST2 það leyti, sem luglalifið er í blóma. Síðastliðin sumur hafa tveir tamdir svanir verið þar og aukið fegurð þess og fjölbreytni, en mest ber þar alltaf á öndunum. Margir, bæði börn og fullorðnir, hafa sér til gamans að gefa tjarnarfuglunum brauðmola o. fl. matarkyns, og „allmargir hafa tamið sér þann góða sið að fara öðru hverju með börn sín niður að tjörn til að lofa þeim að skoða fuglana og gefa þeim“. EFiMI Stóri-Jarpui- og Spakur, eftir Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Ásláksstöðum. ★ Um vestfirzka sauðféð, eftir Jón Guðbrandsson, Saurbæ i Austur-Fljótum. ★ Sjaldséður gestur á íslandi, eftir S. H. (með mynd). ★ Þannig rætast vonirnar stundum, tvær hestavisur eftir V. ★ Frá aðalfundi Dýraverndunar- félags íslands. Skýrsla fyrrv. formanns, Sigurðar E. Hlíðars. (Fyrri hluti). ★ Þríburar, smágrein með mynd, og fleira. ★ F orsíðumy nd: Svanir á Reykjavíkurtjörn. (Ljósm. Brynjúlfur Jónsson).

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.