Dýraverndarinn - 01.09.1947, Blaðsíða 9
DÝRAVEKNDARINN
39
að hætta búskap og selja búið á uppboði, bæði
dautt og lifandi. Meðal þess, er selja átli,
var 5 vetra foli, er Hreggur bét. Árið áður
átti að Játa liann á markað, en bann gelílc
elvki vegna þess, að liann var einsýnn. Elvlci
er vitað með liverjum liætti bann féklc þetta
áfall, en líkur eru til, að bann liafi fengið
bögg á augað, þvi að bann kom Jieim úr liag-
anum þannig útleikinn eilt sinn, er bann var
þrevetur. Það urðu því örlög Hreggs að fæð-
asl og falla á íslenzkri grund.
Faðir minn liafði fengið boð i Hregg utan
uppboðs, en liann vildi lieldur selja liann á
uppboðinu, eins og allt liitt. Við uppslcrifI
búsins var Hreggur metinn á 70 krónur. A
uppboðinu gerði ég það boð i liann, en eng-
inn bauð betur, og var hann þvi sleginn mér.
Það var því aðcins tilviljun, að ég eignaðist
þennan best. Eg ætlaði eklci að kaupa bann,
þó að ég gerði þetta eina boð, þar sem ég
átti nóga besta fyxúr.
Hreggur var meðalhestur að stærð, stein-
grár í uppvexti en lýstist með aldrinum, ldár-
gengur, röskur til reiðar, lioldsamur og fóðr-
aðist vel. Á fyrri árum Hreggs var hann not-
aður til reiðar eingöngu, en síðar fyrir drált
og þá ekki riðið, nerna þegar þurfti að sækja
lækni eða meðul lianda sjúklingum að veti'-
inum, þvi að liann var liúsliestur og alltaf á
járnum. Hreggur var með afbrigðum þolinn
vinnuliestur og léttur lil lilaupa. Á árunum
1916—17 liafði ég með liöndum túnasléttur,
sem kostuðu mikla vinnu fyrir menn og liesla.
Þá var Hreggur stöðugt notaður fyrir kerru
i tvö vor, því að aulc annars voru öskuliól-
ar fluttir í flögin, sem undirburður. Ivlclci var
Hreggur liart leikinn eftir þessa vinnu, því
að oft brá liann á leik, er honum var sleppt,
að loknu dagsverki. En þó að Hreggur væri
mikið notaður fyi’ir lcerru, þá mun liann oft-
ar liafa staðið fyrir sleðanum.
Á árunum áður lá leiðin oft i kaupstaðinn
mcð sleða, og gaman var að láta Hregg Jxrolclca
fyrir sleða á glærum ísum. Þá veittist lion-
um og stundum sá heiður að ganga fyrir sleða
prestsins, séra Sigfúsar Jónssonar á Mælifelli,
er ég var fylgdarmaður lians til Goðdala, sem
oft lcom fyrir. Einn vetrartíma var Hreggur
í sleðafei’ðum liálfan mánuð samfleytt, án
þess að láta á sjá. Aðeins einu sinni vai’ð
ég þess var, að hann væri þreyttur. Ég þurfti
að sækja meðul út á Sauðárki-ók um vetur.
Færi var eklci gott, en ég liraðaði för noklc-
uð, eins og venja var í slíkum ferðum. Ég
fór að heiman að morgni og kom að lcveldi,
en þá var Hreggur farinn að brokka lieldur
bægar en venjulega, enda var hann þá bú-
inn að lilaupa yfir 80 km. ,
Hreggur varð 26 ára. Ég átti hann i 21 ár
og get með sanni sagt, að hann reyndist
mér lxinn þarfasti þjónn.
Úlafur Sveinsson, Starrastöðum.
íslenzkur hestur leggur út á Ermarsund.
Meðal annarra fi’egna frá Englandi í „Svenska
Dagbladet“ 1. maí í vor cr sagt frá íslenzkum
liesti, í meira lagi óstýrilátum, sem nýlega hal'ði
lagt til sunds frá suðurströnd Englands, eins og
liann ætlaði sér ylir til Frakklands.
Þetta gerðisl við Plymoutli. Vai’ðmaður á
herskipi, scm lá við feslar þar á höfninni, sá
einliverja skepnu á sundi innan við öldubrjót-
inn utan Jiafnarinnar. Hugði liann í fyrstu, að
þetta væri selur, en við nánari atliugun kom
í ljós, að það var liestur af smávöxnu lcyni —
íslenzlcur, og stefndi liann lit á sundið í áttina
til Fi-akklands.
Sjóliðsforingi sá, sem vörð liafði á skipinu,
sendi tvo eða þrjá báta ai' stað á eftir liestinum.
Var þeim róið í veg l'yrir liann, og síðan var
hesturinn látinn synda upp að öldulxrjótnum,
og þar var liann látinn stíga á land. En eklci
var bann fyrr lcominn upp á garðinn, en hann
steypti sér aftur til sunds út af lionum binum
megin og synti nú alll Jxvað af tók í sömu átt
og fyrr. Á þessu gelclc þrisvar sinnurn. Þá var
reynt að ná honum í snöru, en það lánaðist
eldci. Að lokum var telcið það ráð, að nokkrir
menn syntu með band á eftir bonum, og tólcst
þeim strax í fyrstu atrennu að hnýta því um
hálsinn á bonum. Síðan var klárinn teymdur
aftur til lands og slapp nú eklci eftir þetta. Var
bann svo afbentur starfsmönnum dýravernd-
unarfélagsins þarna á staðnum til hjúkrunar
eftir sjóvolkið.