Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.07.1918, Síða 3

Dýraverndarinn - 15.07.1918, Síða 3
bÝRAVÉRNDARINN 6 7 Sverfa tekur sulturinn sárlega aö; Sjálf hún getur lengur ei afboriö þaö. ’ Aö endingu hún tekur þaö ofboöslega ráö, út að reyna aö skjótast aö hrifsa sér bráö; Þá hlynur óöar skotiö og heyrist ógnar vein, Hausinn fellur molaöur niöur á kaldan stein. (Höfundur kvæÖisins ókunnur. Tekiö hér traustataki.) SKEGLA Hreppstjórinn haföi boöaö uppboö á reitum Guömundar á Brekku. Hann haföi oröiö úti um veturinn, en uppboöinu var frestaö til vors. Enginn þurfti aö búast viö miklu uppboöi þarna, því aö „Gvendur paufi“ haföi aldrei auömaöur veriö-, aldrei veriö viö nokkurt búhokur, heldur lifaö á hálfgeröum flækingi og víöa veriö, en sjaldan dvaliö lengi á sama staö ; seinast var hann á Brekku. — Samt sem áður var fjölment til uppboösins. Þó að Gvendtir paufi væri fátæklingur og auönuleysingi, bá átti hann alt af eitt hross; en aldrei nema eitt í senn. Þaö var eini vinurinn hans, og hann lét sér ant um, að þess- urn vini sínum liöii vel. Þegar hann féll frá, átti hann mjall- hvíta hryssu, en þaö auökendi hana, aö ennistoppurinn var svartur; hann kallaöi hana S k e g 1 u. Skegla var allra hrossa fríðust og gæöaskepna í alla staöi. Þaö var h ú n, sem kallaði svo marga til uppboösins. Marg- • r höföu lengi rent til hennar girndaraugum, einkum þeir, sent langaði til aö fá sér „konuhest". En allir vissu, aö það

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.