Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.07.1918, Side 8

Dýraverndarinn - 15.07.1918, Side 8
72 DÝRAVERNDARINN enda var þar umferö íítil, — varS hesturinn drengjunum óviö- ráSanlegur og rauk af statS. Drengurinn sem stýrSi neytti allr- ar orku til atS stööva hann, en gat viS ekkert ráðiS. Af tilvilj- un bar þarna a‘ö fulloröin mann, sem ná'Si i tauminn á hest- inum og gat stöövað hann. Drengirnir, sem voru í vagninum, voru á aS giska 8—io ára, og kváöust þeir vera sunnan af Grimsstaöaholti, en eigandi hestsins héti Sigurður. Þeir voru látnir fara niSur úr vagn- inum, og beSnir aö skila til eiganda, aö þeir mættu ekki koma aftur í bæinn meö þenna hest fyrir vagni. En verður því hlýtt? Þaö er bágt að segja. En er nú ekki betra a'ö byrgja brunninn, áöur en barniö dettur í hann, og banna stranglega allan akstur um götur bæjarins með börnum fyrir ökumenn? Ekki nóg meö aö banna. Þaö veröur aö taka hvern þann vagn og hest, sem ekið er þannig um götur bæjarins og láta eiganda sæta ábyrgö fyrir lögreglu- brot. Þaö eitt mundi duga til aö gera almenningi skiljanlegt, aö ekki stæði á sama, þó aö börnuin væri stofnað í lífsháska meö því aö gera þau aö ökumönnum, og saklausu fólki, sem um göturnar gengur. GLEPSUR úr fyrirlestri, er frú Ingunn Einarsdóttir hélt í Reykjavík og aö Þjórsártúni. ---------Viö ættum oftar en við gerum, aö muna eftir því, í umgengninni við dýrin, að margt er sameiginlegt meö þeim og okkur mönnunum. Þau hafa flestar hinar sömu kendir og maöurinn, bæöi líkams- og sálarlegs eðlis, sem aö mörgu leyti standa kendum mannsins lítiö neöar, ef það er þá nokkuö. Fara því skilyröin fyrir hinni líkamlegu líðan mjög saman hjá mönnum og dýrum. Manninn hungrar og þyrstir. Þaö gerir dýrin líka. Maöur- inn þreytist. Dýrin þreytast líka, Manninn syfjar. Dýrin syfjar

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.