Dýraverndarinn - 01.03.1929, Blaðsíða 9
DÝRAVERNDARINN
15
og eg hélt, ah hún væri af göflunum gengin, mer-
ar smánim. Og þegar eg kom út, var eins og hún
æstist enn meira. Hún nuggaöi hausnum vi'ö mig,
kumraöi og lét flestum illum látum. Eg ætlaöi aö
reka liana burt, en þaö var mér ómögulegt. Hún
þokaöist ekki úr stað, hvernig sem eg reyndi. Svo
ætlaöi eg inn í bæ, til ]iess aö segja Gróu minni
frá þessu klúðri og fá aöstoð liennar. En hvaö held-
urðu, að Sokka gamla hafi þá gert? Hún varnaði
mér aö komast inn í bæinn, og beitti til þess tönn-.
unum. Nú þótti mér vandast málið. Eg tók þá til
þess ráðs, að hlaupa aö stafnglugga baöstofunnar,
kallaði á Gróu mína og beiddi hana i guös bæn-
um að koma fljótt fratn i bæjardyr. Hún brá við
og kom strax. En þá tók Sokka garnla til viö hana
meö sömu lætin og við mig. Viö stóöum, þarna ráða-
laus, svo aö eg' segi eins og var. Svo hijop eg aö
skemmu-uglunni, tók þar beizli og lagði viö Sok»:u
gömlu. Síðan tosuðum við lienni austur trööina svo-
leiðis, aö Gróa mín rak á eftir henni og hafði rim-
arsprek í hendinni.
Þegar út fyrir túniö kom, tók eg frami af henni
beizlið, og svo lögðum. viö Gróa mín af stað heim.
En ])á tók ekki betra við. Sokka gamla elti okkur
og nug'gaði hausnum við okkur, kumraöi og krafs-
aði. Við stönsuömn, þó aö við heföum engan friö
fyrir henni. Eg var ráðalaus og spurði Gróu mína,
hvaö n.ú skyldi til bragös taka. Hún hugsaði sig
um svolitla stund, en sagöi svo, að reynandi væri
fyrir okkur, að reka Sokku. görnul eöa réttar sagt,
aö fylgja henni eftir, hvert sem hún vildi fara.
Hún mundi vera að segja til einihverra vandræða.
Og eg verö aö segja eins og er, að þctta er ekki í
fyrsta skifti, senn hún Gróa mín hefir oröiö get-
spök á lífsleiðinni okkar.
Viö tókum þetta ráö, og nú labbaði Sokka gamla
af staö og viö á eftir henini. Hún steig nokkuö
greitt og stefndi rakleitt suöur í Neðrihóla. Þegar
þangaö kom, sáum við, livar Rauðka stóð og lét
höfuðið hanga niöur á jörö. Datt okkur því í lmg,
aö eitthvaö væri að hjá henni. Og þegar viö kom-
um til hennar, sáum viö, að hún stóö á barmi jarð-
falls, sem, er mjög þröngt. Gróu rninni varö litið
ofan i jaröfalliö og sá, að niöri í ]>vi var aö brölta
nýfætt, rautt folald. Eg skrei'ð i jarðfalliö og kom
folaldinu til Rauöku, því að hún átti þaö. Og fögn-
uður hennar yfir folaldinu fannst okkur ósegjan-
lega tniikill.
Eg er nú ekki aö skrifa meira um þetta, en ætia
aö láta þess getið, aö o'kkur Gróu minni skildist
þá til fulls, hvert erindi Sokku gömlu hefði verið
heim aö bæ. Iiún var að reyna aö tilkynna vand-
ræöin hjá henni Rauðku, Og það tókst henni, þó
að ekki gengi greiölega, aö fá okkur til að skilja
hana. En Sokku gömlir er ]>að algerlega aö ])akka,
aö folaldinu varö bjargaö.------------
Eg hefi aldrei notiö neinnar menntunar, eins og
þú veizt, og því er mér ómögulegt aö vita um, hva'ð
sé skyn eða skynleysi hjá skepnunum. Og eg botna
eiginlega ekkert í þvi, senn mér er sagt, aö þeir
læröu kalli sálarlíf, eða þá þessari sálarfræöi, ef eg
nefni ])aö rétt, og má hver lá mér þaö, sem vill.
En i huga mínurn er nú aö vefjast þetta: Er nú
vist nema Sokka gamla og Rauöka hafi getað gert
sig skiljanlega hvor fyrir annari á sinu málií* Eöa
hafi ékki veriö svo, gat þá ekki æðri rödd hafa lát-
iö Sokku gömlu skiljast, hvað gera þyrfti — og
hún hlýtt ])eirri rödd ? Náttúrlega geta læröu naeiin-
irnir leyst úr ])essu, þó aö eg ráði hreint ekki viö
þaö.“
í rökkrinu.
Lóa: Hvaö helduröu, Ifogga mín, aö þú látir
lambiö heita, sem hún Botna þín á í vor?
Bogga: Iieita! Ja — verði það hrútur, þá læt eg
það bara heita Gunnsa, eins og gamla hundinn
hans Finna. Þú veizt, hvaö voðagóöur og þægur
Gunnsi er allt af við ckkur.
Lóa: En — verði ])aö nú gimbur?
Bogga: Nú veit e]J ekki. O eg læt ])á litinn ráöa,
skal eg segja þér.
Lóa: Botna er á öðrum vetri, segir pabbi. Og
luin er ósköp þæg. En, Bogga mín, heldurðu, að
hún verði nú allt aí svona þæg?'
Bogga: Já. Það er eg' viss um.
Lóa: En ef hún trúlofast?
Bogga: Trúlofast! Heldurðu, að hún geri þaö?
Lóa: Ja —•. þetta geröi hún Sigga.
Bogga: En eg held nú. aö Botna min geri þaö
ekki.
Lóa: Af hverju?
Bogga: Eg held það bara svona.