Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.03.1929, Blaðsíða 10

Dýraverndarinn - 01.03.1929, Blaðsíða 10
DÝRAVERNDARINN ró Lóa: En ef Botna trúlofast — helduröu þá kann ske, að hún hafi þaö ekki alveg eins og Sigga? Manstu ekki, Bogga mín, að Sigga fór á enga skemtun og eiginlega ekki neitt, nema til kirkju, þangatS til hún trúlofaöist Grínrsa? En sið- an er hún bara allt af á ungmennafélagssamkomum eða böllum, úti á Hóli eða niðri í Nesi, og mamma ræður nú ekkert viö hana. Mamma: Uss, stelpur! Sigga cr að koma. Vönun hesta og annara húsdýra, sem undir þá meðhöndl- un eru lögö, hefir löngum veriö ærið harSfarleg eða jafnvel stundum grimdarleg, og er slíkt ekki vansalaust. MiSaldra menn og eldri ímina gerla, live ómann- úðlegur háttur var fyrrum hafður á vönun hesta. Og ])ó aS þar lmfi þegar veriö ráönar nokkurar bætur á, með nýrri og betri a'ðferö, eni áSur var tíSkuS, þá mun. fara fjarri því, aS þær bætur séti fullnægjandi, enn sem komiö er, eöa aö þær séu aö fullu samlboönar siöuöum mönnum. Og‘ sama mun eiga sér stað um vönun hrúta, nauta, hundá og katta, ef þar er ])á ekki enn haldiö gömlu og vitaverSu aöferöinni. ! A ])essu þarf aö ráöa bætur, svo skjótt sem viö verötir komiö. Vart mun vönun þessara dýra niega teljast fram- kværnd með mannúölegum og sómasamlegum hætti, nema þau séu svæfð, eða aö minnsta kosti deyfö, meöan verkið er unniö, og ætti aö nnega lilita þar ttm áliti dlýralækna. Dýraverndarinn telur sér skylt, aö láta þetta mál ekki afskiftalaust meö öllu. • Fyrir því er hann fús til aö flytja skynsamlegar og sanngjarnar tillögur tunt þetta frá dýralækni og (VSrttm mönnum. Dýraverndunarmálið. Félág nemenda Kennaraskólans átti fttnd með sér aÖ kvöldi 13. marz, í Kemiaraskólanttm, til þess aö ræða máliö. Á fundinn var Itoöin stjórn Dýravernd- unarfélags íslands, og ])ar var mættur ritstjóri Dýraverndarans. Allmargir af nemendunt. skólans.tóku til.máls, og mæltist öllum vel. Kom fram i ræöutn þeirra glögg- ur skilningur á málintt og fölskvalaus áhugi fyrir því. Er engum vafa bundið, að frá þeim má vænta mikilsverðs stuönings i þesstt miannúöar- og þjóö- þrifamáli, og- er slíkt eigi lítiö gleöiefni. Allir veröa ]>essir nemendur sennilega með einhverjum hætti lærifeöur þjóðarinnar, fyrr eöa siöar, og er það mikils vert. Auk nemendanna tók og til máls Baldur ritstjóri Sveinsson, sent var máls’nefjandi fundarins, svo og þeir I'orleifur Gunnarsson, formaöur Dýravernd- unarfélagsins, og- Hjörtur Hansson, ritari ])ess. Fundurinn fór frami meö mestu prýöi, og var ánægja aö þvi, aö sitja hann. Veröur sennilega skýrt nániar frá geröum lians í næsta blaði. Dýraverndunarfélag íslands. Aöalfundur ])ess var haldinn 26. f. m. En sak- ir rúmleysis í Jæsstt Itlaöi, veröttr skýrsla um íund- inn aö bíöa næsta blaðs. Þess skal ])ó getiö, aö stjórn félagsins skipa: Þorleifur bólúndarameistari Gunnarsson, formaöur. Leifur fulltrúi Þorleifsson, gjaldkeri. Hjörtur heildsali Hansson, ritari. Meöstjórnendur eru: Samúel fátækrafulltrúi Ólafsson og Sigurður lög- regluþjónn Gíslason. Varaformaöur er: Flosi trésmíöameistari Siguðrsson. Heiðursfélagar. A aðalfundi Dýraverndunarfélags íslands, 26. í. m1., voru kosnir heiöursfélagar, þau ólafur fríkirkjuprestur Ólafsson og frú Ingunn Einarsdóttir á Bjarmalandi, meö lófataki allra fundarmanna. Hafa ]>au bæöi starfaö meö frábærilegunt dugti- aöi og alúö i þarfir félagsins, fyrr og síðar, og munu enn gera, meöan þeim endist heilsa og líf. Atvika vegna varö svo aö vera, aÖ í þessu blaöi birtist ekki, eins og ])ó var ætlað, ljóö eftir eina af vinsælustu skáldkonu þjóðarinnar. Bíöur ])aö ])vi næsta blaös — og svo er urn enn fleira. Ritstjóri Einar Þorkelsson, Hafnarfirði. Útgefandi Dýraverndunarfélag íslands. FélagsprentsmitSjan.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.