Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1931, Page 3

Dýraverndarinn - 01.05.1931, Page 3
Yo r v í s u r. Vorið, l>i]ð incð vinaiiól vetrar kvíða hrindir, himni, blíðar brosa mót bjartar hlíða lindir. Grímu hramma glóey fal, geislinn lwamma laugar; hngann fram í fjaltadal f jötra rammar taugar. Grænkar bundin grein í lund, gúrar snnd og víði. Vekur af blundi blóm á grnnd — blærinn undur jiíði. Kvikum barmi kveikir þrá, klakafarmi léttir. Árdagsbjarmi brúnum frá bjarta arma réttir. Kveður hátt um hlýja og frið hörpusláttur Unnar, hann er sátt að semja við sólguð náttúrunnar. Fjallahringur flytur svar, fagurt syngur lóa. Geislaþingin glóeyar gylla lyng og móa. Fossinn óði’ á flugi nær, fjalla hlóðir skarta undir Ijóða lagið slær lands og þjóðar hjarta. II j á 1 m a r Þorsleinss o n,

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.