Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1931, Blaðsíða 3

Dýraverndarinn - 01.05.1931, Blaðsíða 3
Yo r v í s u r. Vorið, l>i]ð incð vinaiiól vetrar kvíða hrindir, himni, blíðar brosa mót bjartar hlíða lindir. Grímu hramma glóey fal, geislinn lwamma laugar; hngann fram í fjaltadal f jötra rammar taugar. Grænkar bundin grein í lund, gúrar snnd og víði. Vekur af blundi blóm á grnnd — blærinn undur jiíði. Kvikum barmi kveikir þrá, klakafarmi léttir. Árdagsbjarmi brúnum frá bjarta arma réttir. Kveður hátt um hlýja og frið hörpusláttur Unnar, hann er sátt að semja við sólguð náttúrunnar. Fjallahringur flytur svar, fagurt syngur lóa. Geislaþingin glóeyar gylla lyng og móa. Fossinn óði’ á flugi nær, fjalla hlóðir skarta undir Ijóða lagið slær lands og þjóðar hjarta. II j á 1 m a r Þorsleinss o n,

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.