Dýraverndarinn - 01.11.1940, Blaðsíða 9
DYRAVERNDARINN
61
til Bolungarvíkur. Viö fórum með börn okkar og
búslóS til Borðeyrar og þaðan meö „Skálholti“ til
ísafjarSar. DaSi bóndi fylgdi okkur til BorSeyrar
og þaS gerSi Dili lika: Eg baS DaSa aS loka hund-
inn inni 2 daga, eftir aS þeir kæmu heim, því ekki
væri annaS líklegra, en aS hann, strax og heim
kæmi, legSi leiS sína að Pálsseli og þaSan á heiS-
ina til BorSeyrar, þegar hann fyndi okkur ekki í
Pálsseli.
SíSar um sumariS var mér skrifaS á þessa leiS :
Strax og Dila var hleypt út — 2 dögum eítir heim-
komuna — þýtur hann fram aS Pálsseli, fann.okkur
þar ekki og þaSan beint norSur LaxárdalsheiSi og
til BorSeyrar. Þar fer hann á ýmsa staSi, aS liúsi,
sem viS höfSum komiS í, niSur á bryggju og víS-
ar og leitar, en þegar hann finnur ekki þaS, sem
hann er aS leita aS, fer hann aftur suSur í Laxár-
dal, um Pálssel og aS DönustöSum. Hann vill ekk-
ert eta, fer þaSan og á þá bæi í sveitinni, sem viS
helst höfSum haft kynni af heimilisfólki og heirn-
sótt. Hann dvelur litiS á hverjum bæ, nærist ekkert
og heldur eirSarlaus leitinni áfram bæ frá bæ. Eft-
ir nær hálfsmánaSar burtveru frá DönustöSum,
kemur hann þangaS aftur, mjög illa útlítandi,
nærri blindur, dauSveikur og grindhoraður. SkríS-
ur hann þar undir hjónarúmiS og liggur þar næstu
nótt. ÞaSan er hann tekinn, og meS því, aS hann
vill ekkert nærast og er nær dauSa en lífi, er gert
á honum þaS gustukaverk, aS deySa hann og losa
hann viS þær þjáningar, er hann leiS.
Þess skal getiS, aS þegar viS fórum til skips á
BorSeyri, var förinni heitiS til Ameríku, en óvænt
atvik urSu til þess, aS sú för varS ekki lengri, en
fyr getur, sem sé til Bolungarvíkur. Vegna þess-
arar fyrirhuguSu langferSar, var ógerlegt aS taka
Díla meS okkur. SömuleiSis vissi Daði mágur minn
ekki, fyr en hundurinn var dauSur, aS viS vorum
enn hér á landi. HefSi hann vitaS af okkur i Bol-
ungarvík og ef síminn hefSi veriS kominn, gat ver-
iS hugsanlegt, aS koma hundinum til okkar, þótt
ósennilegt væri aS þaS tækist, þar sem skipsferSir
voru strjálar og landleiS löng og fáfarin.
Eg var samfleytt nær 50 ár á Vesturlandi, ým-
ist í Dölunum eSa Bolungarvík, fjarri æskustöðv-
um mínum, skyldmennum og kunningjum. Smátt
og smátt var þetta fólk aS tínast úr lestinni og
olli þaS mér sársauka og angurs, en eg get ekki
neitaS því, aS fregnin um Díla minn frá Dönu-
Krummasaga.
Svo bar til um vetur á fjallakoti einu norð-
lensku, aS krummar tveir, bæjarhrafnarnir, tóku
upp á því, aS venja komur sínar á fjósþekjuna og
hurfu ekki þaSan fyrr en þeir flugu í náttból á
kveldin. Þeir sátu venjulega á sama staS og skröt-
uSu í sífellu, en stundum hoppuSu þeir til og frá
um þekjuna. FullorSna fólkiS á heimilinu hafSi orS
á því, aS þetta mundi ekki einleikiS. Það hlyti aS
boSa eitthvaS sérstakt. „Þetta er svæsnasta gor-
hljóS, hlakk og eftirvænting," sagSi gömul kona,
er mörgu veitti eftirtekt og þótti flest boSa eitt-
hvaS ilt. —- „Og liklegast þykir mér, aS þaS boSi
dauSsfall í fjósinu og þaS heldur fyrr en seinna.“
Svo bætti hún viS : „Hafi þiS tekiS eftir því, aS
langoftast sitja óhræsin beint uppi yfir básnum
hennar Hryggju, blessaSrar skepnunnar? ÞaS má
rnikiS vera, ef henni hlekkist ekki á, aumingjanum.“
Hryggja var fyrsta kálfs kvíga og komin ná-
lægt burSi.
Nú líSur og bíSur. Hrafnarnir halda uppteknum
hætti: Undir eins og þeir hafa etiS þaS, sem út
var fleygt til þeirra, hoppa þeir upp á fjósþekjuna
og taka tal saman. — „Nú þykir mér heldur en
ekki hlakka i ykkur görnin, benvitis óþokkarnir,“
sagSi kerlingin. „Og svei ykkur!“ —
Sagt var aS Hryggja væri farin aS hafa yfir til
muna og þótti þaS ills viti. „ÞaS dregur aS því,
sem verSa vill,“ sagSi kerlingaranginn ■—• „og sanni
þiS bara til. Þeir vita, hvaS þeir syngja, þeir svörtu
skrattar."
Hryggja litla gat ekki komiS frá sér kálfinum,
hverju sem um hefir veriS aS kenna og lífi hennar
varS ekki bjargaS. Og hrafnarnir fengu mikiS æti,
sem út var boriS á hauginn.
— „Já, þaS er ekki aS því aS spyrja,“ sagSi
kerlingin. „Krummi veit alt fyrir ■— dauSsföllin
í bæ og fjósi og fjárhúsi ekki síSur en annaS.“
stöSum, þjáningar hans og trygS, gekk mér líka
aS hjarta, og þótt nú séu liSin 40 ár síSan mér
barst þessi raunasaga um síSustu daga hans, þá
fæ eg varla tára bundist, þegar hann kemur mér
i huga. Má meS sanni segja, aS hann var tryggur
til dauSans.
Sigríður Helgadóttir.