Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.11.1940, Page 10

Dýraverndarinn - 01.11.1940, Page 10
Hreindýrin í Arnarfelli Tilraun Matthías- ar lœknis Einarsson- ar um hreindýrarækt í Arnarfelli hefir tekisl ágætlega. Vet- urgömlu dýrin eru þroskamikil og hefir ekki oröiö misdæg- urt. Er nú búist viö, að kvígan eigi lcálf á vori komanda. Efsta myndin hér lil ann- arar handar er af veturgömlum hreini, önnur af veturgam- alli kvigu og sú þriðja af kálfum, sem feknir voru í vor sem leið austur á Brúar- öræfum. Auk þessara dýra eru til í Arnar- felli tveir hreinar veturgamlir (þriggja missera). Kálfarnir voru á fjórða mán- uði, er myndin var tekin. Þeir eru: tvær kvígur, tveir geld- ingar og einn boli. Voru tveir bolar geltir í sumar og verða nú hrein-uxar i Arnarfelli næstu ár- in, ef alt fer með feldu. En það er einn þáttiir hinnar merlci- legi tilraunar M. E., að komast að raun uin, hver breyting kunni að verða á dýrunum við þessa skerðingu (gelding- una), svo sem á hornavexti, holda- fari og likamsþroska. — Káil'unum varð ekkert um gelding- una, svo að séð yrði, og þrífast hið bfcsta eftir sem áður.

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.