Dýraverndarinn - 01.12.1940, Blaðsíða 10
;o
DÝRAVERNDARINN
undir Ógöngufjalli, út aS Hellisflös, sem er forvaði
undir norSurhorni Litlufjörutorfu. Þá tekur vi’ð
Hellisvík og StóraurS, milli víkurinnar og ForvaSa.
Sæta verSur sjávarföllum til a’S fara þessa lei'S,
einkanlega ef brimrót er, sem oftast er nieira en litiS
á haustin. Þá vakir norSaustan áttin úti í hafinu og
sendir sífelt kveSju sina ströndinni.
Önnur leiS í Torfuna frá Björgum liggur upp i
Bæjarfjall, urn ÓgöngufjalliS, upp i SkarS um
SkarSsmýrar, norSur Kotamýradal vestan viS Bak-
ranga, sem er vesturhlíS Ógöngufjalls og aS Purk-
árbrú, þar sem uppgangan hefst í Litlufjörutorfu.
Þessi vegalengd frá Björgum nemur fjögurra tima
gangi, í góSu færi, en hin leiSin er helmingi fljót-
farnari, einkanlega ef riSiS er frá bænum út undir
Torfuna.
Nú var þaS ráS notaS og ferSin miSuS viS fjöru,
enda brimgangur viS forvaSana.
Roskinn rakki er á Björgum, Snati aS nafni, ef
eg man rétt. Kom þangaS af refilstigum. eins og
Gangleri forSum og Gestumblindi, var hirtur og
trygSur aS fólkinu.
Nú varS tilrætt um þaS, aS rakkinn, sem er rosk-
inn, mundi eigi duga i þessari svaSilför. Snjór var
kominn í TorfnskriSurnar og á Kotadalinn, sem
hlaSist gat á lappir rakkans og gert hann farlama.
Og var þaS ráS tekið, aS loka hundinn inni og hamla
honum á þann hátt frá því, aS elta gangnamennina.
Nú segir eigi af ferS fjárleitarmannanna — sem
voru tveir -— annaS en þaS, aS þeir stikluSu í brimi
fyrir Hellisflös og ForvaSa. En þegar þeir komu
aS Purká (Svíná), mætir Snati þeim. Hann hefir
hlaupiS efri leiSina og tekiS viturlegt ráS: losnaS
viS a'S lenda í flóSi og brimi, sem leiSin um fjör-
urnar, fyrir forvaSana, hafSi aS bjóSa. Hundinum
var slept út, þegar svo langur tími var liSinn frá
brottför gngnamannanna frá Björgum, aS örugt
þótti, aS hundurinn hefSi ekki veSur af þeim. Ef
hann hefSi hlaupiS í spor þeirra, myndi hann hafa
lent í brimróti.
Svo virSist, sem hann liafi skynjaS þetta, og lagt
á fjalliS, til þess aS hafa þurt og fast undir fótum.
En hvernig vissi hann, aS mennirnir ætluSu i
Jtessa ferS? ÞaS gat hann ekki vitaS öSrn vísi en
af umtali fólksins.
Ef rakkinn hefSi hlaupiS í snor hestanna, sem
gangnamennirnir riSu út undir Hellisflös og rekiS
sig þar á brimgarSinn, snúiS viS og hlaupiS heim
að bæ og þaSan fjallveginn, gat hann meS engu
móti veriS svo fljótur, aS mætt gæti mönnunum vi'S
Bakrangasporðinn, þar sem fjöruleiSin og Kota-
dalsvegleysan koma saman.
Heima þar aS Björgum var rætt um ferSina fyrir-
huguSu á ýmsar lundir, t. d. útbúnaS mannanna.
MaSurinn frá mínu heimili lét þess t. d. getiS viS
foreldra unglings, sent þau lögSu til í ferSina, og
búinn var gúmmískóm, að óstætt mundi á þeint í
krapinu, sem falliS var á urðir og hrapstigu þá,
sem klifa varS til Torfunnar og úr henni. ÞaS
reyndist rétt. Sveinninn varS aS taka af sér skóna
og ganga á sokkaleistum, sem svo voru vel gerSir,
aS þeir dugSu. Þeir voru búnir broddstöfum, sem
þeir riSu á af egginni ofan i Torfuna, — því líkt
sem Þorgeir gerSi Hávarsson, þegar hann rendi
sér niSur hjarnbrekkuna aS Butralda og frá er sagt
í FóstbræSrasögu.
17 kindur voru í Torfunni og rak þar lestina
fullorSinn hrútur, sem torvelt var aS koma upp,
og gapti hann af mæSi.
Menn eru tregir til þessarar farar og þarf fót-
fima menn og höfuSstyrka til aS fara á þessa flug-
stigu. Hengiflug, á annaS þúsund feta hátt, er niS-
ur í flæSarmál frá egginni, og leita sauSkindurnar
þar undan brekkuöxlinni, og er þar jafn auSveld
leiS til Heljar: niSur i Torfuna og á hinn bóginn
niSur í flæSarmál.
í þetta sinn voru gangnamennirnir í förinni 7
klukkustundir, — þeir Njáll FriSbjarnarson og
Grímur Sigurbjarnarson.
1 Læt eg svo þessari frásögu lokiS.
8. okt. '40.
Guðmundur Friðjónsson.