Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1940, Síða 11

Dýraverndarinn - 01.12.1940, Síða 11
DYRAVERNDARINN n skepna. Sóti er hesta mestur vexti, 56 þuml. á hæ8, fallega vaxinn og glæsilegur, svarar sér vel, prúöur á fax og tagl, sótrauöur aö lit, eins og nafniö bendir til. Hann er rnikill fjörhestur, skapþungur nokkuö og ofsafenginn, en ljúfur og góöur i skiftum viö eiganda sinn. Fer löngum vel á meö þeim Siguröi, en ekki mun öllum hent viö hann aö kljást og þó síst, ef beita vilja ofríki. Hann er skörungur aö öllu og snillingur, hefir allan gang, annálaöur tölt- ari og skeiðvargur. — Á annari myndinnj situr eig- andinn á honum, en á hinni er hann laus og liöugur. Sóti er vitur hestur og hefir þaö komiö í ljós meö ýmsum hætti. Hefir Siguröur Gíslason i huga, aö segja lesöndum Dýraverndarans fáeinar sögur af honum viö tækifæri. VerðlauFiakeppni. Samkvæmt skipulagsskrá MINNINGARSJÓÐS JÓNS ÓLAFSSONAR BANKASTJÓRA, veröa á árinu 1941 veitt tvenn verðláun úr sjóönum, að upp- hæð 50 krónur og 25 krónur, fyrir ritgerðir um dýraverndunarmálefni. Þeir, sem keppa vilja um veðlaun þessi, sendi ritstjóra Dýraverndarans rit- gerðir sinar fyrir lok marsmánaðar 1941, einkendar meö sérstöku merki, og fylgi nafn höfundar, ásamt einkennismerki greinarinnar, í lokuöu umslagi. Stjórn Dýraverndunarfélags íslands dæmir um rit- geröirnar og ákveður hverjir hljóta skuli verö-* launin. Ritgeröirnar veröa birtar i Dýraverndaranum á árinu 1941. Stjórn Dýraverndunarfélags íslands. Áheit á Dýraverndunarfélag íslands, aflient Morgunblaöinu, frá 1. I’. og krökkum, að upphæö kr. 16.00. Meö þökkum meðtekið. 7. des. 1940. Hjörtur Hansson. Sóti er Skagfirðingur aö kyni, fæddur í Hofstaöa- seli voriö 1926. Hann er ágætlega kynjaöur, kominn í móöurætt af Hóla-Gránu Jóns Benediktssonar, er mjög þótti ágæt á sinni tið, en i fööurætt af Reyk- hóla-Brunku svo nefndri, er verið haföi snildar- Sóti Sigurðar Gíslasonar lögregluþjóns.

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.