Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1946, Qupperneq 9

Dýraverndarinn - 01.04.1946, Qupperneq 9
DÝRAVERNDARINN 23 rölt dálítið um. En ef það kemur fyrir, að hann fari til kinda, verður hann eftir sig. Hann er því oftast heima við hæ og lítur eft- lr túninu, hvort ekki komi einhver hesturinn eða kindin inn á það. En það finnst honum óþarfi, slíkur fénaður geti alveg eins bitið ut- an túngirðingarinnar. Bósi er nú orðinn ærið fyrirferða mikill, far- inn að „safna ístru“. Hann er mjög glaðlyndur og öllum til ánægju, sem kynnast honum. Ef a hann er kallað, rekur hann upp bofs, eitt eða tvö, til svars, og sama merkið notar hann ef hann vill komast inn. Sama er að gegna, ef hann cr spurður að einhverju, sem hann vill eða þarfnast, þá er svarið eitt gelt, er stundum verður mjög líkt og „já“ eða „ja-á“. Þetta læt eg nægja um Rósa. En um aðstoð- Svartur. Svartur, eða Litli, cifis og liann er oft nefnd- ur, er alsvartur nema hvítur á bringunni. Ilann er svo fallega glansandi á skrokkinn, sem er sívalur og vel feitur, cins og liann væri i svört- Um silkifötum mcð hvítt brjóst. Hann er fljótur að hlaupa og fimur að stökkva. Hefir hann mikið gaman af að stökkva hátt i loft upp, snýr sér þá stundum við 1 loftinu og grípur smásteina eða annað, scm hent hefir verið, áður en það fellur til jarðar. Ef hann vill fara út opnar hann sjálfur, stekkur með framfæturna upp á hurðarhún- lnn, tekur hann niður og heldur í á meðan hann þokast aftur á bak með hurðina, og Bósi. arhundinn hans, scm er svartur að lit og góð- ur vinur hans og okkar allra á heimilinu, sendi eg aðra smágrein. Margrét Jónsdóttir. kemst svo út. Með þessum hætti er hann oft eldfljótur að opna þrjár hurðir, sem oft verða á vegi hans. Hann er nokkuð góður fjárhundur, en helzti fasmikill og lljótfær, er j)ó orðinn mjög lilýð- inn. I vetur hilaði túngirðingin svo að hross komust þar inn; j)á var svo mikill áhuginn i Svart að verja túnið, að hann fékkst tæplega inn i hæ alla daga, og neytti varla svefns né matar fyrr en hann sá, að hrossin liöfðu verið látin inh. Oft veldur mestu vandræðum að hafa hunda með sér ef farið cr á hæi. Lenda þeir oft í áflogum, og cru j)á stundum illa leiknir. Við höl'um því vanið J)á á að „sitja kyrra heima“, og virtust j)cir sætta sig við það furðu fljótt. En fagnaðarlætin jægar heim er komið, ])au eru nokkuð mikil. Þá er helzt að láua j)eim vettlingana sína og syngja þeir þá al' ánægju. Margrét Jónsdóttir. Minningarspjöld: Ilin fögru minningarspöld Minningarsjóðs Jóns Ólafssonar, fyrrum bankastjóra og Dýra- verndunarfélags Islands, fást í skrifstofu Hjart- ar llanssonar, Bankastræti 11, — árituð og send ef óskað er. — Sími: 4361. Svartur.

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.