Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1962, Blaðsíða 8

Dýraverndarinn - 01.05.1962, Blaðsíða 8
skammt frá mér. Aldrei fór hann með mér heim að neinum bæ, heldur beið í hæfilegri fjarlægð a staur þar til ég kom aftur Jraðan. Þá fylgdi hann mér heim á sama liátt. Ég gat Jjess hér að framan, að Fálki litli tók ætíð mat sinn fyrst í nefið, flaug með hann nokkra metra upp, sleppti honum, en greip hann J)ó alltal í fallinu með vinstri kló. Einnig sló hann ætíð óvini sína með vinstri lærhnútu. Þetta þótti mér merkilegt. En af hverju stafaði þetta? Var Jrað með Jrennan l'álka eins og örvhenta menn, að hann sem einstaklingur ætti hægra með að beita vinstri klónni en Jreirri hægri? Eða eru allir fálkar þannig gerðir að vinstri kló sé Jteim tamari en sú hægri? Og stafar Jtað Jrá af Jrví, hvernig taugakerfi Jreirra er byggt? Helzt hallast ég að Jrví að svo sé. A. m. k. hef ég séð tvo aðra fálka fljúga upp með bráð sína i nefinu, sleppa lienni og grípa hana svo einmitt í fallinu með vinstri klónni og fljúga með lrana Jjangað sem Jjeir átu hana. IV. Svo var högum mínum háttað Jjetta sumar, að ég Jjurfti til Reykjavíkur um haustið til að stunda atvinnu mína Jjar um veturinn. Áður en ég fór Jjurfti ég að ganga frá öllu sem bezt og láta inn vélar og annað, sem ekki mátti vera úti yfir vet- urinn. Mér er minnisstætt, hve Fálki litli fylgdist vel með öllum þessum viðbúnaði ofan úr „hásæti" sínu. Ekki virtist mér laust við að svipur hans bæri vott um nokkurn ugg, eða jafnvel óhug, í sambandi við Jjað, Daginn, sem við fórum, sá ég glöggt raunasvipinn Dygg vinmihjú vestur i fjörðum. á Jjessunt vini mínum. Náði sá raunasvipur hámarki sínu, Jjegar fálkinn sá okkur fara inn í bílinn. Það var eins og hann vissi hvað til stóð og að nú væri komið að skilnaðarstundinni. Við ókum að hliðinu á túngarðinum. Þegar Jjang- að kom, var fálkinn kominn á annan staurinn við hliðið, rétt eins og hann vildi lylgja okkur úr hlaði — í hinzta sinn. Síðan ókum við eftir veginum sem leið liggur. Er við höfðum ekið nokkurn spöl kom Fálki litli fljúgandi á hlið við okkur og settist á stóran stein skammt frá veginum. Þannig gekk Jjetta koll af kolli, að hann settist jafnan á hlið við bílinn, Jjar til við vorum komnir inn fyrir ána og í landareign næsta bæjar. Þar námunr við staðar örstutta stund og liorfðum á fálkann. Aldrei gleymi ég sorgarsvipnum, sem þá skein út úr svip Jjessa göíuga vinar míns. Líklega hefur Jjá einnig verið raunasvipur á mér, Jjví ekki minnist ég Jjess að mér liafi nokkurn tíma þótt jafn sárt að skilja við mállausan vin, eins og við Fálka litla í Jjetta skipti, Jjar sem hann liorfði á mig með ang- urblíðum söknuði í svipnum — í kveðjuskini. Síðan flaug hann hátt í loft upp og í áttina heim að „hásæti" sínu á lyftustaurnum. Þar skildi með okkur að sinni. V. Það var einn morgun í ágúst sumarið eftir, er ég kom út, að ég lieyrði í fálka. Varð mér Jjá litið upp á lyftustaurinn af gönrlum vana. Og viti menn. Uppi í sínu gamla „hásæti" sat vinur minn frá sumrinu áður. Þekkti ég Jjar Fálka litla strax, Jjótt ekki væri hann merktur. En nú var hann ekki einn á ferð, heldur var með honum maki og tveir ungar frá Jjví um vorið. Ekki Jjorðu þau Jjó að koma nær bænum en á símastaurana Jjar skammt frá. Nú var lítið eftir af malarbingnum, sem var mat- staður hans sumarið áður. Svo vel vildi til að ég átti nýjan fisk og tók ég haus af fiski og lét á malar- binginn. Nú þótti fáikanum malarbingurinn of lágt matborð fyrir sig. Þess vegna tók hann hausinn með nefinu, lét hann falla sem fyrr og greip hann í vinstri kló. Síðan flaug hann með haus- inn upp á hlöðu og át hann Jjar. Á meðan sveint- aði fjölskylda lians yfir honum og Jjorði ekki að setjast á hlöðuna að krásinni, Jjótt ég léti Jjar ann- an haus handa Jjeim, heldur settist á klettana fyrir 24 DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.